Eitthverjir fiskar með bardagafisknum mínum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Eitthverjir fiskar með bardagafisknum mínum
Hæ... Fyrir nokkrum mánuðum gerðist smá slys með búrið mitt og allir eitthvað 15 fiskar og 3 humrar dóu... svo að ég fékk bardagafisk frá systur minni en hann er bara einn í 40 lítra búri... Og ég er vanari að hafa svo marga fiska og nú hef ég einn... er til eitthver tegund af fisk sem getur verið með bardagafisk?
Gunnar og Khan(fiskur) og Putti(hamstur)