Ljósavesen

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Hazufel
Posts: 34
Joined: 26 Mar 2009, 03:31
Location: Hafnafjörður

Ljósavesen

Post by Hazufel »

Ég er með 180l juwel bur sem ég keipti fyrir 4-5 árum og var að seta það
upp aftur eftir langa pásu og ég lenti í vandræðum með ljósabúnaðin.
Þegar perurnar skemmast, slokknar þá ekki bara á einni fyrst?
Það kveiknar altaf á báðum perunum í sona 1sec, svo slöknar þær strax.
Er þetta ekki ljósabúnaðurinn frekar en perurnar?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jú, hugsanlega startarinn eða ballestin...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hazufel
Posts: 34
Joined: 26 Mar 2009, 03:31
Location: Hafnafjörður

Post by Hazufel »

kanntu að opna þessi juwel lok? ég held að þetta sé alt límt.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það hlýtur að vera hægt að komast að startaranum auðveldlega, oft lok sem er skrúfað burt

Sérðu ekkert þannig ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

veit ekki með Juwel en í akvastabil eru elektrónískarballestar þannig það er enginn startari, myndi halda að það væri í juwel líka.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta umræðuefni hefur komið upp áður. Ljósið er ónýtt og það er ekki hægt að laga það nema skera það sundur og skipta um allt ínn í því.
Einfaldast að kaupa nýtt.
Hazufel
Posts: 34
Joined: 26 Mar 2009, 03:31
Location: Hafnafjörður

Post by Hazufel »

Dem :/ hafiði einhverja hugmynd um hvað sona lok kostar?
Post Reply