180l búrið mitt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Hazufel
Posts: 34
Joined: 26 Mar 2009, 03:31
Location: Hafnafjörður

180l búrið mitt

Post by Hazufel »

Jæja nú er ég komin með fiskaveikina aftur og er búinn að setja gamla búrið mitt upp aftur, er mjög sáttur með það að hafa ekki selt það á sínum tíma.
Þetta er Juwel Rio 180L búr, dælan var ónít og hitarin tíndur þannig að ég fór og verslaði nýja dælu og hitara, keipti líka sand, gróðurnæringarundirlag,
rót, rautt hraun sem er buið að bora í, svampa í dæluna, efni til að starta flóruni og gróðurnæringu.

Ég setti búrið upp fyrir 5 dögum, keipti 2 plöntur í það sem ég man ekki hvað heita.
Ég er búinn að kaupa nokkra fiska í búrið, í búrinu eru nuna; 3guppy, 2 Fiðrildasiklíður, 2 Corydoras (bronze) og 3 Sebra danio.

Ég stefni á að vera með fallegt gróðurbúr með minni fiskum s.s. Dvergsikllíðum, tetrum, gotfiskum, mynni ryksugur og fleira.

Fiskar sem eru á listanum:
Apistogramma agassizii
Apistogramma pandurini
Microgeophagus altispinosa
Apistogramma steindachneri
Skalar
Bardagafiskar

Lenti reindar í vandræðum með ljósabúnaðin hjá mér, hann er bilaður og ég get ekki tekið lokið í sundur,
þetta er alt límt saman svo að ég þarf að kaupa nýtt lok. Stefni á að koma með myndir seinna.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

:mynd:
:)
Post Reply