bláhákarl að drepast
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
bláhákarl að drepast
ég er með 2 bláhákarla og 1 þerra er að drepast eða eikvað myndinar útskíra þetta betur , eða er hann með bakteríu síkingu eða hvað ?
og hann er í 300l búri
og hann er í 300l búri
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Þetta lítur út eins og sérstaklega slæmt tilfelli af finrot eða einhverju svoleiðis ógeði. Ég myndi giska á að vatnsgæðin séu ansi langt frá því að vera góð hjá þér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég mundi nú ekki einu sinni gefa honum 1-2 mínútur í viðbót, þú hlýtur að sjá það sjálfur að þessi fiskur er að étast upp hægt og rólega.
Prófaðu að ímynda þér hvernig það væri ef þú værir búinn að missa allt skinn af höndum og fótum og læknar mundu segja "við skulum sjá til í 2-3 daga hvort hann jafni sig ekki áður enn við gerum eitthvað"
(Dáldið dramatískt en þetta er bara ógeðslegt)
Kv Öddi
Prófaðu að ímynda þér hvernig það væri ef þú værir búinn að missa allt skinn af höndum og fótum og læknar mundu segja "við skulum sjá til í 2-3 daga hvort hann jafni sig ekki áður enn við gerum eitthvað"
(Dáldið dramatískt en þetta er bara ógeðslegt)
Kv Öddi
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Ertu að salta eða gefa lyf? af því þú segir 2-3 daga til að jafna sig en ef þú ert ekki að gera neitt í málinu heldur bara að sjá til þá mun honum ekki batna úr þessu finnst þetta svakalegt tilfelli.Jaguarinn wrote:já eg erað spá í að gefa honum 2-3 daga til að jafnasig ef honum vesnar bara þá aflífa ég hann
200L Green terror búr
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: