Rammi?
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
- Saltus Maximus
- Posts: 46
- Joined: 26 Mar 2009, 09:35
Rammi?
Er að spá í að smíða búr sem er L:200cm B:75cm H:70cm (1050l) úr 12mm gleri. Þarf ég að fá ramma á það og ef svo er, hvar er best að fá hann?
Ég myndi ekki treysta 12mm gleri fyrir svona löngu og háu búri... Ég myndi hafa amk 15mm gler, og það virðast fleiri mæla með því:
http://www.thekrib.com/TankHardware/gla ... kness.html
Varðandi rammann, þá þyrftirðu að smíða hann sjálfur úr t.d. álprófílum. Getur líka hugsanlega fengið einhvern til að smíða fyrir þig.
http://www.thekrib.com/TankHardware/gla ... kness.html
Varðandi rammann, þá þyrftirðu að smíða hann sjálfur úr t.d. álprófílum. Getur líka hugsanlega fengið einhvern til að smíða fyrir þig.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Getur notað prófíla sem einhver blikksmiður útbýr fyrir þig en þú munt þurfa að nota þverstífur þannig að ég myndi frekar fara þessa leið


Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Saltus Maximus
- Posts: 46
- Joined: 26 Mar 2009, 09:35
er þetta eurobrace? hvar fær maður þannig?Squinchy wrote:Getur notað prófíla sem einhver blikksmiður útbýr fyrir þig en þú munt þurfa að nota þverstífur þannig að ég myndi frekar fara þessa leið
Svo myndi ég örugglega lækka búrið aðeins frekar en að fá þykkara gler, þetta er orðið svo ógeðslega dýrt hjá Íspan

- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Saltus Maximus
- Posts: 46
- Joined: 26 Mar 2009, 09:35
Já þetta er svo kallað eurobrace, þetta er bara búið til úr gleri sem þú pantar með hinu glerinu
Google Sketchup
http://sketchup.google.com/
Google Sketchup
http://sketchup.google.com/
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Ég myndi segja að 60cm djúpt búr sé mjög passlegt fyrir meðal karlmann að gruflast í. Dýpra og þá þarf maður að fara úr að ofan til að ná með hendurnar allsstaðar 

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þetta er reyndar ekki eurobrace.
Þegar búr er eurobrace-að, þá eru bara listar meðfram köntunum, þá fara engar stífur yfir búrið (á milli framhlið og afturhliðar).
15mm gler er mikið ódýrara hjá Glerborg í hfj. heldur en hjá Íspan. Íspan er ekki með 15mm á lager og þarf því að sérpanta það allt. Glerborg er hinsvegar með 15mm á lager.
En til að sleppa með 15mm í þetta búr þá mundi ég mæla með því að það væri eurobrace-að allan hringin og líka settar allavega 2 stífur yfir búrið.
Þegar búr er eurobrace-að, þá eru bara listar meðfram köntunum, þá fara engar stífur yfir búrið (á milli framhlið og afturhliðar).
15mm gler er mikið ódýrara hjá Glerborg í hfj. heldur en hjá Íspan. Íspan er ekki með 15mm á lager og þarf því að sérpanta það allt. Glerborg er hinsvegar með 15mm á lager.
En til að sleppa með 15mm í þetta búr þá mundi ég mæla með því að það væri eurobrace-að allan hringin og líka settar allavega 2 stífur yfir búrið.
- Saltus Maximus
- Posts: 46
- Joined: 26 Mar 2009, 09:35
Ég hef venjulega amk 2 mm á hverjum enda fyrir silikon.Saltus Maximus wrote:En svo er annað, þegar maður er að panta stærðirnar, látið þið glerin smellpassa upp að hvoru öðru upp á mm eða hafið þið bil á milli fyrir sílíkonið?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net