Búrið mitt!

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
RosaH
Posts: 103
Joined: 29 Mar 2009, 21:15

Búrið mitt!

Post by RosaH »

Jæja, búin að skella myndum inná facebook. Nenni ekki að uploada þeim út um allt svo hér er tengillinn, albúmið á að vera opið öllum: http://www.facebook.com/album.php?aid=2 ... d3837f24ba

Er s.s. með 180 lítra búr.
Er með uþb 14 kíló af live rock í augnablikinu, á eftir að bæta meira við.
2 rauðir trúðar
2 cleaner shrimp
1 malu anemóna
og eitthvað smá af cactus þangi.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fallegt búr og flott anemónan.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Flott hjá þér, hvar fékstu amenoiuna og hvað kostaði hun ef ég má forvitnast ;)
RosaH
Posts: 103
Joined: 29 Mar 2009, 21:15

Post by RosaH »

keypti hana í Dýragarðinum. Kostaði c.a. 25 þús kall var sú stærsta sem þeir áttu ;)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekkert smá flott búr :), almennilegur sandur og flott lýsing, á mynd nr.6 taggaði ég aptasíu hjá þér, það er pest sem þú ættir að drepa sem fyrst því þær fjölga sér ótrúlega hratt og stinga aðra kóralla
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sammála, þetta búr lofar góðu. Mjög sterkur leikur að reyna að eyða aiptasiunni núna, áður en hún fer að verða til vandræða.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
RosaH
Posts: 103
Joined: 29 Mar 2009, 21:15

Post by RosaH »

Já, ég veit. Er tilbúin með sprautu og allt. Er bara að bíða eftir að hún færi sig úr stað, hún er nefnilega á þannig stað núna að hún er alveg varin inn í steininum, og bara armarnir koma út
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hún færir sig örugglega ekki víst hún er komin í hellir, þú getur fengið efti í dýragarðinum sem þær éta og drepast oftast við það, mjög sniðugt efni
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

við sprautum þetta alltaf bara með kalki niðrí Dýragarði
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei svona Red Sea success kalk ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei flott :), þessar Aptasíur eru nú meiri pestin

En back to topic:
Hvað ertu með í tunnudælunni ?

Og hvað er framtíðar planið fyrir búrið :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þeir í dyragarðinum bentu mér bara á Apotekið.kaupa kalk þar.
RosaH
Posts: 103
Joined: 29 Mar 2009, 21:15

Post by RosaH »

ég er nú bara með það sem fylgdi með dælunni. Er með tetratec ex700
Post Reply