Ljóstími

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Ljóstími

Post by Bambusrækjan »

Ég er að velta fyrir mér, hversu lengi á maður að hafa ljósin logandi í venjulegu gróðurbúri :?: . Ég hef haft þau kveikt í svona 8 tíma á sólahring, hingað til. Ég var að fjárfesta í tímarofa á búrin mín, svo kannski ætti maður að hafa réttan ljóstíma stilltan :-)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

8 tímar er bara fínt en þú getur farið upp í 10 tíma.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Spilaðu það bara eftir þörungi, ef þú ert með frekar lítið ljósmagn og hefur ekki verið að lenda í vandræðum með grænan þörung, láttu ljósin þá loga 9-10 klst. Ef þú hefur lent í vandræðum með grænan þörung, hafðu það þá nær 8 klst.
Post Reply