Nano búr kela

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Nano búr kela

Post by keli »

Fékk loksins nano búrið í hendurnar í gær.. Er búinn að dunda mér við að koma því í gang. Ekki komið í fullan gír, en allskonar spennandi að gerast. Ég setti smá vatn í það í kvöld, fylli það á morgun þegar ég er búinn að bæta við meiri plöntum.

Búrið er 40x20x30, eða um 24 lítrar.

Gróður:
Hemianthus callitrichoides
Lágvaxin planta sem er frekar kröfuhörð en vex vel ef henni líkar vel við aðstæður.

Tæki:
Plexy búr (frá herra plexý!)
10x 3w cree ljósdíóður á 6mm álkæliplötu
??w hitakaplar í mölinni
tetra gróðurundirlag
ocean nutrition giovanni plant starter
Einhver möl svo ofaná gróður undirlagið.

Svo færi ég co2 kerfið af hinu búrinu mínu á þetta um helgina.


Myndir!
Image
Image
Image

LED myndir:
Image
Image
Image

Plastið er enn á búrinu því ég er ennþá að fikta í búrinu og forða því frá rispum þangað til það er reddí :)
Last edited by keli on 04 Apr 2009, 16:16, edited 2 times in total.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Nice. :P
:)
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

keppnis
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekkert smá flott!, awsome LED, engin smá kraftur í þessum CREE
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þarftu viftunna á led? Ö_ö
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ulli wrote:þarftu viftunna á led? Ö_ö
Jamm, kæliplatan hitnar of mikið og styttir líftíma díóðanna ef viftan er ekki til staðar :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Spennandi! Hvar fékkstu HC?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Dýragarðinum. Þeir fengu sendingu á mánudaginn og ég greip 2 potta.. Það voru til 2 aðrir pottar á þriðjudaginn. Seinast þegar HC kom þá fór hún ansi fljótt (daginn eftir)

Lítið mál að redda þér afleggjara á næstunni, ef þetta tórir hjá mér :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Takk fyrir það, er reyndar búrlaus í bili, en ég verð heldur ekki með nærri því nógu góða lýsingu fyrir hana þegar stóra búrið kemst í gagnið :roll:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Meiri myndir.. Búrið fullt og 2 nýjar plöntur :)

Image
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Þetta kemur ótrúlega vel út hjá þér, snilld að hafa þetta úr plexý kantarnir felast svo vel.
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Post by oddi302 »

Hvað er þetta stórt búr? Sá engar tölur í þræðinum, gæti reyndar verið að þær hafi farið framhjá mér :lol:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

40x20x30 - um 24 lítrar. Gleymdi að setja það í upphafspóstinn, hendi því þangað núna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

glæsilegt búr hjá þér :)
:)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er mjög flott hjá þér keli.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mjög flott og vel gert hjá þér Keli.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er nokkuð sáttur bara held ég... Gróðurinn þarf augljóslega að vaxa slatta og svona, en þetta er þolanleg byrjun.

Ég bætti co2 í búrið fyrir nokkrum klst og það eru alveg massa perlur á öllum plöntunum, mjög busy að ljóstillífa :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Stórglæsilegt!!! Ein breyting mundi fullkomna þetta, að skipta steinunum út fyrir steingerðan við, þá væri kominn ágætis iwagumi fílingur í þetta. En hann er svosem ekki á hverju horni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sven wrote:Stórglæsilegt!!! Ein breyting mundi fullkomna þetta, að skipta steinunum út fyrir steingerðan við, þá væri kominn ágætis iwagumi fílingur í þetta. En hann er svosem ekki á hverju horni.
Jamm.. hugsanlega. Ég ákvað amk að sleppa því að vera með rætur. Svona fancy grjót eru ekki á hverju horni þannig að ég ákvað að grípa það sem ég á auðvelt með að komast í og passar í búrið... Kemur svo í ljós hvernig þetta verður þegar gróðurinn fyllir út í búrið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

held ég hafi séð svona grjót í fiskó fyrir stuttu síðan.
-Andri
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það má vel vera, en ég ætla nú ekki að fara að borga fyrir eitthvað grjót. Nóg af því úti.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Plönturnar fíla birtuna og co2...

Image
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Junior wrote:held ég hafi séð svona grjót í fiskó fyrir stuttu síðan.
keli wrote:Það má vel vera, en ég ætla nú ekki að fara að borga fyrir eitthvað grjót. Nóg af því úti.
Ég held að hann sé að meina steingerðan við, hann er (var) til í Fiskó.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Herra Plexý wrote:
Junior wrote:held ég hafi séð svona grjót í fiskó fyrir stuttu síðan.
keli wrote:Það má vel vera, en ég ætla nú ekki að fara að borga fyrir eitthvað grjót. Nóg af því úti.
Ég held að hann sé að meina steingerðan við, hann er (var) til í Fiskó.
Jamm ég veit.. Steingerður viður er samt bara grjót :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Vúhú, kominn þörungur á glerið :shock:

Ég þarf eitthvað að fara að pæla í því hvernig ég held honum niðri :) Með þetta mikla lýsingu, co2 og næringu hlýtur það að verða stórt vandamál ansi fljótt..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

hvað eru ljósin lengi í gangi á dag? minnka lýsinguna e.t.v. eitthvað og hafa þau í gangi ca. 8 tíma á dag?
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

er það þessi brúni?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

nei, kominn grænn already.. Ljósin hafa verið kveikt óþarflega lengi, ég minnka ljósatímann í ~8klst. Það er bara svo gaman að sjá búrið þegar það er kveikt á ljósunum :P
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Ekki von á miklum brúnþörungi við þessar aðstæður, en má gera ráð fyrir GDA (green dust algae) og GSA (green spot algae) sem mun setjast á glerið (plastið).
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

:shock:
Image

Einhver galdraráð til við þessum þörungi? :)
Last edited by keli on 08 Apr 2009, 10:44, edited 1 time in total.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply