Ég var að verða virkur fiskaáhugamaður aftur og er kominn með nokkuð af gotfiskum í búrið og nú vill ég hafa vaðið fyrir neðan mig og vera tilbúinn þegar kemur að goti. Ég er bæði með platy og gúbbý og þarf gotbúr og loftdælusem fyrst.
Búrið þarf ekkert að vera stórt en hæfilegt fyrir yngstu seiðin úr einu goti.
Skoða alla möguleika sem vit er í

Kv. Frikki M
