Nano búr
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Nano búr
Gæti einhver gefið mér upplýsingar um það hvað ég þyrfti ef mig langaði að prófa að starta 10-15L sjávar nanó búri.(kannski max 20L)
Ég veit það að það er ekki auðvelt og ég þarf enga pósta um hvað það er erfitt.
Endilega komið með comment um tækjabúnað sem ég þyrfti í þetta og eins hvernig þið munduð setja þetta upp ef þið munduð prófa þetta.
Er ekki útilokað að vera með fiska í svona litlu búri eða gæti gengið að vera kannski með 1stk af einhverri harðgerðri tegund?
Er reyndar aðallega að hugsa um að vera með liverock og kóralla.
Kv Öddi
Ég veit það að það er ekki auðvelt og ég þarf enga pósta um hvað það er erfitt.
Endilega komið með comment um tækjabúnað sem ég þyrfti í þetta og eins hvernig þið munduð setja þetta upp ef þið munduð prófa þetta.
Er ekki útilokað að vera með fiska í svona litlu búri eða gæti gengið að vera kannski með 1stk af einhverri harðgerðri tegund?
Er reyndar aðallega að hugsa um að vera með liverock og kóralla.
Kv Öddi
Lýst vel á þessa tilraun
hlutir sem þú þarft eru:
Hitari
Ljós
Straumdælu kannski í kringum 150-300L/h (Ég er með 2x 300L/h í 18 lítra Nano búri + Aquaclear 50)
Mæli með Aquaclear 50 (Eða AC70) og breyta henni svona http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3567
3 - 4.kg LS
2 - 3.kg LR
Getur sett 1 fisk í þetta búr, mæli með
Green Chromis Damsel eða Yellowtail blue Damsel
hlutir sem þú þarft eru:
Hitari
Ljós
Straumdælu kannski í kringum 150-300L/h (Ég er með 2x 300L/h í 18 lítra Nano búri + Aquaclear 50)
Mæli með Aquaclear 50 (Eða AC70) og breyta henni svona http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3567
3 - 4.kg LS
2 - 3.kg LR
Getur sett 1 fisk í þetta búr, mæli með
Green Chromis Damsel eða Yellowtail blue Damsel
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Það er engin föst regla með þetta, fer allt eftir því hvernig flæðinu er dreift og hvernig búrið er innréttað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hvernig er best að leysa ljósastæðumálin ef búrið verður 25x25x25.
Er hægt að fá í einhverjum verslunum complett ljósastæðu sem ég gæti nýtt í þetta eða verð ég að útbúa eitthvað sjálfur, hugmyndin er að hafa þetta opið búr ef það er séns.
Þetta verður að vera nokkuð snyrtilegt þar sem þetta verður smá stofustáss hjá mér og eins má ljósið náttúrulega ekki pirra augun ef maður er að horfa á búrið.
Er hægt að fá í einhverjum verslunum complett ljósastæðu sem ég gæti nýtt í þetta eða verð ég að útbúa eitthvað sjálfur, hugmyndin er að hafa þetta opið búr ef það er séns.
Þetta verður að vera nokkuð snyrtilegt þar sem þetta verður smá stofustáss hjá mér og eins má ljósið náttúrulega ekki pirra augun ef maður er að horfa á búrið.
Frekar ólíklegt að búðir hafi lok í þessari stærð en þú ættir að prófa þá í Flúrlömpum þeir geta örugglega sett saman eitthvað töff T5 ljós sem þú getur látið dangla niður úr loftinu yfir búrinu Eitthvað eins og svona http://shwasa.com/images/aquarium/diy/p ... l_done.jpg
Láta það síðan vera 5 - 10 cm frá vatninu
Láta það síðan vera 5 - 10 cm frá vatninu
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is