Vantar hjálp gegn þörungi.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Vantar hjálp gegn þörungi.
Hæhæ.
Ég er í vandræðum hérna með þörung, sem er svona grænir harðir hringir á blöðunum og á glerinu, en þó mest á blöðunum á plöntunum, og þetta er við það að drepa plönturnar mínar. Fyrir utan hvað þetta er nú ljótt, einnig er rótin undirlögð í þessu. Hvað get ég gert? Reyni að hafa ljósatíman um 8-9 klst (kemur samt fyrir að ég gleymi mér en ekki oft) Hvað er til ráða? Hvorki SAE né ankistrur virðast vinna á þessu þrátt fyrir að ankistrurnar eru mjög duglegar allan daginn.
Ég er í vandræðum hérna með þörung, sem er svona grænir harðir hringir á blöðunum og á glerinu, en þó mest á blöðunum á plöntunum, og þetta er við það að drepa plönturnar mínar. Fyrir utan hvað þetta er nú ljótt, einnig er rótin undirlögð í þessu. Hvað get ég gert? Reyni að hafa ljósatíman um 8-9 klst (kemur samt fyrir að ég gleymi mér en ekki oft) Hvað er til ráða? Hvorki SAE né ankistrur virðast vinna á þessu þrátt fyrir að ankistrurnar eru mjög duglegar allan daginn.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Þessi þörungur kemur oft þegar lítið Co2 er í vatninu, getur prófað að setja loftstein í búrið, það lagaði þetta hjá mér á sínum tíma
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Já Ikea rofanir eru að virka vel fyrir mín búr , hvað eru þessir digital að kosta ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þetta er GSA (green spot algae), kemur út af of miklu ljósi miðað við kolsýru. til að losna við þetta þá þarftu annað hvort að takmarka ljósið, eða fá þér kolsýrukerfi á kút og ná kolsýru upp í 30ppm+
að minnka ljósið er mun auðveldari og ódýrari leið.
nerite sniglar eru reyndar einir þekktir fyrir að borða þetta, en í staðin fyrir þetta verpa þeir hvítum eggjum út um allt búr hjá þér, sérstaklega á trjárætur, einstaklega ljótt.
að minnka ljósið er mun auðveldari og ódýrari leið.
nerite sniglar eru reyndar einir þekktir fyrir að borða þetta, en í staðin fyrir þetta verpa þeir hvítum eggjum út um allt búr hjá þér, sérstaklega á trjárætur, einstaklega ljótt.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Já, ég bý ekki í rvk og fer ekki svakalega oft vegna tímaleysis þangað þannig ég get ekki stokkið til og keypt svona tímadóterí. En hve mikið á ég þá að hafa kveikt á ljósunum? Er með e-h gróðurperu og eina venjulega.. Er líka með anubias plöntu, eina sem mig minnir að heiti java fern og svo eina sverðplöntu sem er að berjast við að lifa þarna og síðan hellings af valinsneru sem þörungurinn virðist ekki hafa nein áhrif á.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
myndi prófa að bæta við loftdælu ef þú átt hana, áður en farið er út í að fjárfesta í Co2 kerfi
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
ég skal gefa þér símann hjá kallinum, þið getið rætt þetta. við getum líka hittst hvor með sinn ikeatímarofa og athugað hvort það er munur á þeim.diddi wrote:tikkar ekkert í ikea rofunumgudrungd wrote:gallinn við þá er að það tikkar í þeim, dugði til að halda kallinum mínum vakandi!
anubias vex það hægt að svona þörungur getur orðið ljótur. javafern er mjög sterk planta og ætti að þola smá volk. með sverðplöntuna þá passaðu að hafa næringu fyrir ræturnar og þú getur tekið burtu ljótustu blöðin, það koma ný.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
já, ég hef verið að setja næringu í töfluformi hjá sverðplöntunni og tók fullt af blöðum af henni. Því miður á ég ekki loftdælu, sú gamla er búið að gefa upp öndina þarf þá að verða mér útum aðra sem fyrst.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Já.. væri gaman að vita það svar og fá svona vísindalegar skýringar á þessu ráði Er til í öll ráð, en hef ekki mikla peninga á milli handanna svo að svona ýmis "húsráð" og ódýrar leiðir eru veel þegnar.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Já, en þetta er ekki bara á anubias plöntunni Vargur, heldur öllu í búrinu.. spurning hvort ég sé með of sterkt ljós? Er í lagi að myrkva búrið í e-h tíma og gæti það drepið þörunginn en plönturnar lifað?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr