70L Nanó búr
Moderators: keli, Squinchy, ulli
70L Nanó búr
Hef verið að hugsa um að breyta 70L búri í Nanó Sjávarbúr. Málin eru L=60cm B=30cm H=35cm.
Ég kann ekkert á sjóinn og hef því nokkrar random spurningar.
Búrið á að vera kóralla búr, og anemónum, kannski 1-2 fiskum síðar meir.
Ég þarf powerhead, hversu marga lítra per hour á hann að ganga?
Hvernig dæla hentar í svona búr (lítið sjávarbúr)?
Ætti ég að hafa yfirfall? Breytti það miklu?
Perurnar í ljósastæðinu sem að er er 45cm, þarf ég bara nýja peru eða þarf ég nýjan ljósabúnað líka?
Hversu mörg kg. af live sand þarf ég?
Hversu mörg kg. af live rock þarf ég?
Og svona með, hvaða kórallar/anemónur eru hentugar í svona byrjunar búr?
Vona að ég fái skjót svör.
Ég kann ekkert á sjóinn og hef því nokkrar random spurningar.
Búrið á að vera kóralla búr, og anemónum, kannski 1-2 fiskum síðar meir.
Ég þarf powerhead, hversu marga lítra per hour á hann að ganga?
Hvernig dæla hentar í svona búr (lítið sjávarbúr)?
Ætti ég að hafa yfirfall? Breytti það miklu?
Perurnar í ljósastæðinu sem að er er 45cm, þarf ég bara nýja peru eða þarf ég nýjan ljósabúnað líka?
Hversu mörg kg. af live sand þarf ég?
Hversu mörg kg. af live rock þarf ég?
Og svona með, hvaða kórallar/anemónur eru hentugar í svona byrjunar búr?
Vona að ég fái skjót svör.
Last edited by Jakob on 28 Apr 2009, 22:49, edited 2 times in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Lýst vel á þig
Powerhead ætti að vera í kringum 500 - 700L/h (Eða 2x 300L/h)
Ég mæli með Aquaclear Hang on back dælunum, þær endast endalaust ( á eina 11 ára gamla og virkar enn eins og ný) og hafa gott flæði fyrir refugium
Þarft ekki yfirfall fyrir svona lítið búr frekar en þig langar, gerir þetta bara flóknara
getur byrjað á því að fá þér 10000Kelvin peru í lokið og ef það er pláss til að DIY fitta annari peru seinna meir er það bara plús, hvernig búr er þetta ?
oft talað um 1 pund per gallon sem gerir 8-10.kg af LR, getur byrjað á 3 -5.kg og svo bara bætt við
sandurinn þarf að þekja botninn svona 3 - 4 cm
Einhverjir sveppir, Zoa, Toadstool, einhverja sem þurfa ekki mikið ljósmagn
Anemone myndi ég ekki bæta við fyr en eftir 3 - 5 mánaða keyrslu svo gott jafnvægi sé komið á búrið
Powerhead ætti að vera í kringum 500 - 700L/h (Eða 2x 300L/h)
Ég mæli með Aquaclear Hang on back dælunum, þær endast endalaust ( á eina 11 ára gamla og virkar enn eins og ný) og hafa gott flæði fyrir refugium
Þarft ekki yfirfall fyrir svona lítið búr frekar en þig langar, gerir þetta bara flóknara
getur byrjað á því að fá þér 10000Kelvin peru í lokið og ef það er pláss til að DIY fitta annari peru seinna meir er það bara plús, hvernig búr er þetta ?
oft talað um 1 pund per gallon sem gerir 8-10.kg af LR, getur byrjað á 3 -5.kg og svo bara bætt við
sandurinn þarf að þekja botninn svona 3 - 4 cm
Einhverjir sveppir, Zoa, Toadstool, einhverja sem þurfa ekki mikið ljósmagn
Anemone myndi ég ekki bæta við fyr en eftir 3 - 5 mánaða keyrslu svo gott jafnvægi sé komið á búrið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Hvar fær maður Aquaclear Hang on back dælurnar?Squinchy wrote:Lýst vel á þig
Powerhead ætti að vera í kringum 500 - 700L/h (Eða 2x 300L/h)
Ég mæli með Aquaclear Hang on back dælunum, þær endast endalaust ( á eina 11 ára gamla og virkar enn eins og ný) og hafa gott flæði fyrir refugium
Þarft ekki yfirfall fyrir svona lítið búr frekar en þig langar, gerir þetta bara flóknara
getur byrjað á því að fá þér 10000Kelvin peru í lokið og ef það er pláss til að DIY fitta annari peru seinna meir er það bara plús, hvernig búr er þetta ?
oft talað um 1 pund per gallon sem gerir 8-10.kg af LR, getur byrjað á 3 -5.kg og svo bara bætt við
sandurinn þarf að þekja botninn svona 3 - 4 cm
Einhverjir sveppir, Zoa, Toadstool, einhverja sem þurfa ekki mikið ljósmagn
Anemone myndi ég ekki bæta við fyr en eftir 3 - 5 mánaða keyrslu svo gott jafnvægi sé komið á búrið
Hvað er refugium?
Ekki nógu mikið pláss fyrir DIY peru, en 10þ kelvin hljómar vel. Búrið er Rena, Lokið og búrið líka er frekar sjúskað en verður að duga, búrið er eld gamalt líka.
Ég byrja þá á 5kg. af Live rock og 8-10kg. af LS ætti að vera fínt myndi ég halda.
Með kóralla o.s.frv. þá hafði ég hugsað út í Hammerhead, Toadstool, sveppi og einmitt Button linkóralla Zoanthus. Fiskar fara í búrið svona 4-6 mánuði eftir störtun.
Þegar ég spyr þessara spurninga hef ég þetta í huga: "Only stupid questions are those not asked".
Út af fjárhagsástæðum kemst ég samt líklega ekki í að starta búrinu fyrr en í sumar.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Þarf einhverja sérstaka peru fyrir sjávarbúr?
Rakst á peru sem að er 10þ Kelvin og ódýr ( )
Er þessi í lagi eða á ég að fá hentugri perur hjá Kidda?
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=2861
Rakst á peru sem að er 10þ Kelvin og ódýr ( )
Er þessi í lagi eða á ég að fá hentugri perur hjá Kidda?
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=2861
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Fisko er með Aquaclear dælurnar
Refugium er Low flow hólf með lýsingu fyrir ofan, er notað undir macro þörung, sá þörungur sér um að borða Nitrat og er gott heimili fyrir Amphipods
Ég gerði t.d. refugium úr minni AC50 http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3567
Ég mæli með því að setja búrið bara upp fyrst með fiskum til þess að fá bakteríu flóruna í gang og kórallana seinna því kórallarnir eru svo miklu viðkvæmari , 1 - 3 dampsel myndu henta mjög vel til þess að starta búrinu
Getur notað hvaða 10k peru sem er, ef ég man rétt þá er þessi pera ódýrari í dýralíf
Refugium er Low flow hólf með lýsingu fyrir ofan, er notað undir macro þörung, sá þörungur sér um að borða Nitrat og er gott heimili fyrir Amphipods
Ég gerði t.d. refugium úr minni AC50 http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3567
Ég mæli með því að setja búrið bara upp fyrst með fiskum til þess að fá bakteríu flóruna í gang og kórallana seinna því kórallarnir eru svo miklu viðkvæmari , 1 - 3 dampsel myndu henta mjög vel til þess að starta búrinu
Getur notað hvaða 10k peru sem er, ef ég man rétt þá er þessi pera ódýrari í dýralíf
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Borgar þetta bölvaða föndur sig með Aquaclear, er ekki bara í lagi að hafa djöfulsins dæluna, aukþess mundi ég örugglega f*kka þessu upp (svona föndur er ekki mín sterkasta hlið ).
Ok, þá byrja ég á fiskum eins og þú segir, ég hélt að ég ætti að starta búrinu með kóröllunum til að koma flóru fyrir fiskana, en hvað veit maður.
Kem í heimsókn í Dýralíf eftir mánuð eða tvo, fæ þessa peru hjá þér. Gætiru sent mér verð í ep. þegar þú getur?
Ok, þá byrja ég á fiskum eins og þú segir, ég hélt að ég ætti að starta búrinu með kóröllunum til að koma flóru fyrir fiskana, en hvað veit maður.
Kem í heimsókn í Dýralíf eftir mánuð eða tvo, fæ þessa peru hjá þér. Gætiru sent mér verð í ep. þegar þú getur?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Neinei þú þarft ekkert að hafa svona dælu, kemst alveg af án hennar
Ég er að setja 350.gr út í sirka 10lítra
Skal senda þér verðið sem fyrst
Ég er að setja 350.gr út í sirka 10lítra
Skal senda þér verðið sem fyrst
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Taka Aquaclear dælurnar mikið pláss?
Búrið er ekki stórt, og ekki mjög breitt svo að það er frekar óhentugt sem sjáfarbúr, but i will give it a shot!
Semsagt ég þarf 600L p/h powerhead.
Mér leist mjög vel á þennan: http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=1789
Svo kíki ég líka í dýragarðinn að skoða verð á ls og lr á morgun.
Powerhead 600L p/h
Og ég á víst að hafa filterdælu líka, hve marga liter p/h á hún að ganga?
Búrið er ekki stórt, og ekki mjög breitt svo að það er frekar óhentugt sem sjáfarbúr, but i will give it a shot!
Semsagt ég þarf 600L p/h powerhead.
Mér leist mjög vel á þennan: http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=1789
Svo kíki ég líka í dýragarðinn að skoða verð á ls og lr á morgun.
Powerhead 600L p/h
Og ég á víst að hafa filterdælu líka, hve marga liter p/h á hún að ganga?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jesús sjá verðmiðann á þessari dælu, 2000L/h dælan sem ég var að fá mér kostar 4500.kr út úr búð
AC dælan tekur lítið sem ekkert pláss ofan í búrinu, svo fer stærðin á kassanum eftir týpunni
Hver eru málin á búrinu ?
Þarft ekki að hafa filter dælu en það er gott að geta haft eiginnleikann á því að geta sett hvítan filter svamp í til að fínn pússa vatnið
þarft straumdæluna frekar en skimmerinn en það er til nano skimmer í dýralíf sem gæti hentað þér
AC dælan tekur lítið sem ekkert pláss ofan í búrinu, svo fer stærðin á kassanum eftir týpunni
Hver eru málin á búrinu ?
Þarft ekki að hafa filter dælu en það er gott að geta haft eiginnleikann á því að geta sett hvítan filter svamp í til að fínn pússa vatnið
þarft straumdæluna frekar en skimmerinn en það er til nano skimmer í dýralíf sem gæti hentað þér
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
2000L/h myndi gera góðan hvirfilbyl í búrinu , hún hreifir við sandinum hjá mér í 125L svo er hún líka uppseld en það eru til aðrar dælur sem myndu henta betur og kannski notaðar sem voru að hætta í notkun í dag
Ég skipti út 10% hjá mér á 7 - 10 daga fresti, má líka gera 40-50% á mánaða fresti
Getur haft helling af auðveldum kóröllum í þessu búri
Ég skipti út 10% hjá mér á 7 - 10 daga fresti, má líka gera 40-50% á mánaða fresti
Getur haft helling af auðveldum kóröllum í þessu búri
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
er ekki best bara reyna kick starta búri með vatni frá einhverjum sem er að fara gera vatnaskipti ef þúrt með svona lítið búr , og leyfa því svo að cycla í mánuð, þá er nó tími til að útvega sér salt og svoleiðis.
btw salt er ekki bara salt , það er til matarsalt og svo er til sjávarsalt.
þetta er eins og að drekka rauðvín sem er gert fyrir matargerð (þessi í 2.5 lítrabrúsunum með kryddinu í) og vonast að það smakkist eins og venjulegt rauðvín , sem það gerir ekki piff úuf bjakk
btw salt er ekki bara salt , það er til matarsalt og svo er til sjávarsalt.
þetta er eins og að drekka rauðvín sem er gert fyrir matargerð (þessi í 2.5 lítrabrúsunum með kryddinu í) og vonast að það smakkist eins og venjulegt rauðvín , sem það gerir ekki piff úuf bjakk
Iss drepa, það er ekkert að marka þetta, Animal hellir öllu sem að kallast rauðvín ofan í sig.
3300kr. fyrir 2kg? Já sæll það er dýrt. Er ekki hægt að taka 20kg. pakka með einhverjum afslætti? (70% í góðærinu )
Ég reyni að tala einhvern til þegar að ég er að starta búrinu og fæ þá kannski 30-60L af vatni.
3300kr. fyrir 2kg? Já sæll það er dýrt. Er ekki hægt að taka 20kg. pakka með einhverjum afslætti? (70% í góðærinu )
Ég reyni að tala einhvern til þegar að ég er að starta búrinu og fæ þá kannski 30-60L af vatni.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
JÁ!! Hvað er verið að bendla mig hér við rauðvínsdrykkju, þó að vissulega dreypi ég á blóði Krists svona endrum og eins.Síkliðan wrote:Iss drepa, það er ekkert að marka þetta, Animal hellir öllu sem að kallast rauðvín ofan í sig.
3300kr. fyrir 2kg? Já sæll það er dýrt. Er ekki hægt að taka 20kg. pakka með einhverjum afslætti? (70% í góðærinu )
Ég reyni að tala einhvern til þegar að ég er að starta búrinu og fæ þá kannski 30-60L af vatni.
Gerðu einsog Squinchy ráðleggur þér (hann er greinilega algjör nörd í þessu ) settu mollý í búrið 3-4 og gefðu því mánuð til að taka sig og safnaðu þér eins miklum fróðleik og þú getur á meðan og taktu svo næsta skref þegar að því kemur og fylgstu vel með öllu sem er að gerast í búrinu. getur prufað að tala við mig upp á sjó.
P.S annars hef ég alltaf verið meira fyrir það sem indíánarnir kölluðu"Crazy Water"
Ace Ventura Islandicus
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn