325 lítra Malawi búrið (ný mynd 08.04.2009)

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

er þetta ekki "pangea rocks - amazonas" bakgunnur
en vá hvað þetta er sjúklegA FALLEGT VÁ
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Jebb þetta er Amasonas bakgrunnur.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Nýjar myndir

Post by malawi feðgar »

Image

Image

Image

Red Zebra kerling með fullan kjaft
Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

þetta er geðveikt búr en þessir bakgrunnar kosta líka ekkert smá :roll:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
mummi
Posts: 47
Joined: 25 Jan 2009, 23:54

Post by mummi »

Mjög smekklegt :góður:
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

næturlýsing

Post by malawi feðgar »

Jæja fékk gefins led ljós sem ég er að nota í næturlýsingu er frekar stutt svo hún lýsir eiginlega bara miðjuna, stefni að því að fá lengri og nota þessa í 128 lítra búrið, hér er svo mynd af þessu í gangi en myndgæðin eru ekkert spes.

Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

nice búr :D
:)
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Jæja Haplochromis sp44 einn fallegasti kallinn minn var dauður þegar ég kom heim í dag, en ég á seiði undan honum sem er kallkyns og verður reynt að koma því upp, veit ekkert af hverju hann dó en það sá ekkert á honum.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
oggi
Posts: 72
Joined: 23 Feb 2008, 12:52

Post by oggi »

Glæsilegt búr, flottur bakgrunnur. eru þetta ekki Nubelíus og Zebra Obliquidens sem þú veist ekki nafnið á. Nubelíus þessir með rautt í sporðinum.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

haplocromis vc10 eru þessir með rautt í sporðinum er ekki að kveikja hvaða hina þú ert að tala um en ég var lengi að finna nanið á haplochromis sp 44 sem er margliti kallinn í búrinu hjá mér.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply