Sea Monsters

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Barracuda??
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nei.hann étur þær ef hann næði þeim :).
ef ég seiji nafnið þá verð ég álitinn klik (meira en venjulega):P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

great white shark?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

ulli wrote:nei.hann étur þær ef hann næði þeim :).
ef ég seiji nafnið þá verð ég álitinn klik (meira en venjulega):P
Það er nú ekki margt sem kemur til greina Hákarl, Grouper eða Múrena?? svo er líka hægt að tala við strákana í Dýrag. :lol:
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

keli wrote:great white shark?
ok það er hægt að vera meira klik en ég :S

Bublebee Grouper=queensland grouper,

þetta er allt í lagi ég á eitt 10þ litra kar niðri vinnu, :hákarl:

Image

Image :shock:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það yrði ágætt byrjunar búr haha :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nei ætli maður biði þar til maður er komin í eigið húsnæði.

breyta því í fiska safn :S.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Má líka vera ferskt eða brackish, það er til fólk sem hefur tekist að halda þá í fersku til langs tíma.

Verst að þeir eru ekki svona flottir á litinn lengi..
The species can grow as large as 2.7 meters (9 ft) long, weighing up to 600 kg (1320 lb); there are unconfirmed reports of it growing much bigger. They are fairly common in shallow waters and feed on a variety of marine life, including small sharks and juvenile sea turtles.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

keli wrote:Má líka vera ferskt eða brackish, það er til fólk sem hefur tekist að halda þá í fersku til langs tíma.

Verst að þeir eru ekki svona flottir á litinn lengi..
The species can grow as large as 2.7 meters (9 ft) long, weighing up to 600 kg (1320 lb); there are unconfirmed reports of it growing much bigger. They are fairly common in shallow waters and feed on a variety of marine life, including small sharks and juvenile sea turtles.
þetta er ekki bumble bee grouper heldur goliath grouper sem þú ert að tala um.(Held ég)

já bumblebee fer allveg uppí mangrófin í fæðuleit,
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

var að grugga aðeins í búrinnu í gær skyfti út 300lt.
hvað um það nema að það færðust nokrir steinar til,ég spáði ekkert í það og fór að sofa svo að vinna kl 8:00,svo þegar ég kom heim kl 14:00 er Lyretail grouperinn nær dauða en lífi,engir uggar eftir.lítur út fyrir að pecock grouperinn hafi tekið tremmu.hann nánast ræðst á háfinn ef ég kem nálægt búrinnu með hann.


lyretail var samnt ekki svo slappur.því það var hið mesta basl að veiða hann þótt hann hafi verið hálf ugga laus.
Hann verður í sumpinnum í eithvern tíma.
:cry:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Úff ekki gott mál :(
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þarf ekki mikið til að raska jafnvæginu..
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það er greinilegt :(
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Jæja þá er led panelið loksins komið.jég er bara frekar ánægður.
Keli var eithvað að tala um að þetta væri ekki nógu sterkt fyrir nanó búrinn,mér fynst þetta bara þokkaleg birta :P
samnt ekki viss hvort þetta sé nóg fyrir stóra búrið þar sem það eru
rúmlega 80cm frá ljósinnu niður í sandinn.sjáum til í hvöld.en þetta lítur fínt út í sumpinnum.

grouperin virðist ætla að jafna sig fljótt og er að grafa sumpin minn í sundur:s

svo set ég eina mynd af því hvernig drullan í skimmer bollanum á að vera fyrir Squins.

Image


Image

Image

Image

Image




þess má geta að það hafa 2 sniglar drepis hjá mér og hinir lágu allir á hliðinni.allir kóralannir voru lokaðir nema pink bush.eftir þessi vatnskyfti löguðust sniglannir mínir 3 sem eru eftir.svepirnir og polyparnir eru enþá lokaðir,en það breytist vonandi fljótlega.
þarf að vera duglegari að skyfta út vatni,ætla reyna hafa þetta bara fast 300lt á mánuði.
svo vantar mér nýtt PH test þetta sem ég er með er asnalegt.það mælir nitrate calsium og ph.held líka að það sé útrunnið,

svo reif ég hin mh kastarann í sundur og setti hann bráðabyrða í ljósið,rosalegur munur á ballestum,hann ér öruglega að gefa 70% meiri birtu heldur en þessi gamla.

Nýja ballestinn er teignd við Mh vinstra meigin.ps þetta eru bara 150W perur.verður 400w í sumar, Ö_Ö
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta "dugir" alveg, en ef þú ætlar að rækta chaeto eða eitthvað svoleiðis undir þessu þá þarftu meira af rauðu en bláu. Þessar litlu díóður ná ekki að penetrata vatnið langt. Dugir samt vel uppá lookið.. Bara ekki uppá ræktun.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

sér ekki mh um rauða ljósið......þetta er bara nætur lísing.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ulli wrote:sér ekki mh um rauða ljósið......þetta er bara nætur lísing.
júmm, þá dugar þetta. Hélt að þetta ætti að vera lýsing í sumpnum bara...

Líklega full öflugt sem moonlight meiraðsegja :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nú fáiði mynda flóð.

náði rosa seriu af grouperinum sperra sig og skyfta um liti :D

hafði reyndar ekki tima til að fókusa þær.þetta er svo mikið rusl þessi myndavél:evil:

finst hún fókusa rosalega ílla þegar ég er ekki að nota flazz...
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Slæmar myndir eru betri en engar.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Er sammála þér með fókusinn, hann er ekkert svakalega góður :S á erfitt með að sjá fiskinn :P
200L Green terror búr
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

róleg tekur tíma að upplóda þessu á fish files.

Image
Image
Image
Image
Image
Image

smá þörunga vandamál.þessir 3 turban snails eru ekki að ráða við vöxtinn.
keypti 2 aðra en þeir eru ekki alveg að goodera sig annar liggur bara á hvolfi en hin er aðeins farinn að hreyfa sig.

það eru 2 daga síðan þeir fóru oní búrið.
svo eru svepirnir og polyparnir hættir að opna sig en pink bush hefur aldrei litið betur út.

selta er 1,024
Ph 8,0
vantar fleiri test.

annars þarf ég að fara fá mér eithvað til að halda smá pöddunum í skefjum.
Botninn iðar af lífi.liggur við að vera plága.

ps þetta fish files er ekki að gera sig ég er allveg við það að fara dælda turn kassan minn.
síðan virðist ekki höndla að upploada multible images.allavega ekki fleiri en 2 myndir í einu

:evil:
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Minns mundi borða þinns!
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

minns verður stærri en þins :P
minns er líka flottari en þins :)
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

ulli wrote:minns verður stærri en þins :P
minns er líka flottari en þins :)
hehe :lol: havað verður þinns stór, og pimpa bara minns, þá!!
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þessi sem myndin er afverður um 16"

rauði sirka 90 cm :o
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Peacock Grouper/Cephalopholis argus verður 60cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ja sumir seija 12-16 " (30.5-40.6cm)
aðrir 2 feet og svo aðrir 3 feet.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég held ég hafi fundið ástæðunna fyrir því að poliparnir og svepirnir voru að drepast.hvað heitir þetta sem vex eins og pípu ormur en notar slim til að veiða svif?

ég allavega mölvaði þá alla.

svo getur verið að ég losi mig við lyretail grouperin.prófaði að setja hann oni búrið....það var eins og hin hefði séð rautt flagg.þessar tennur í þessu hvikindum eru ekkert grín..

endaði með því að ég rústaði búrinnu og setti lyretailinn í sumpinn aftur.:hmhm:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

jæja ég er komin með nýtt nitrate test og ég er í vondum málum....það er sirka 50-60 mg... :roll:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er skunk cleaner shrimp þvíkynja?
min er kominn með hrogn.....græn á litin?

ætti ég að setja hana í Nano búrið og setja loft filter?
Post Reply