Heimatilbúið CO2
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Heimatilbúið CO2
Veit eitthver herna hverning maður býr til sem allra besta CO2 semsagt gér og sykur og vatn i flösku með röri ofan i ? langar bara að vita hverning þetta blandast t.d 300 grömm ger og 220 grömm sykur ? eða hverning er þetta.. segjum í 1 lítra flösku
- Herra Plexý
- Posts: 208
- Joined: 11 Jan 2007, 13:17
- Location: Vogar.
- Contact:
Ég las þetta á öðru spjalli á sínum tíma, fann þetta aftur og copy/paste-aði þessu hér.
A.T.H: Þessi uppskift er ekki frá mér.
Uppskriftin er svohljóðandi:
2-3 bollar af sykri
1 teskeið af geri (gott að nota brugg-ger en bökunarger dugar ágætlega)
hálf teskeið matarsóti.
Það er best að láta sykurinn fyrst út í flöskuna og láta svo vatn útí þannig að sykurinn leysist upp, svo tekur maður gerið og leysir það upp í vatni (hræra vel þar til kekkir eru farnir) og bætir því svo útí flöskuna, svo gerir maður eins með matarsótann og gerið. flaskan á að vera því sem næst full (5-7cm frá tappa).Svo byrjar þetta brugg að mynda koltvísýring eftir um 1-2 klukkutíma og ein slík flaska getur dugað í um 2 vikur (lengur ef notað er brugg-ger)
A.T.H: Þessi uppskift er ekki frá mér.
Uppskriftin er svohljóðandi:
2-3 bollar af sykri
1 teskeið af geri (gott að nota brugg-ger en bökunarger dugar ágætlega)
hálf teskeið matarsóti.
Það er best að láta sykurinn fyrst út í flöskuna og láta svo vatn útí þannig að sykurinn leysist upp, svo tekur maður gerið og leysir það upp í vatni (hræra vel þar til kekkir eru farnir) og bætir því svo útí flöskuna, svo gerir maður eins með matarsótann og gerið. flaskan á að vera því sem næst full (5-7cm frá tappa).Svo byrjar þetta brugg að mynda koltvísýring eftir um 1-2 klukkutíma og ein slík flaska getur dugað í um 2 vikur (lengur ef notað er brugg-ger)
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
Hæ Birkir
ég veit frá þessi aðferð , enn mér var lika beint á það að búa svona til CO2 virkar vel. Enn efnin er ekki eins stillanlegt og "gétur" (þarf ekki) farið úrskeið !!!
Sem sagt það gétur koma allt i einu of mikið skammt af kólsyra............
Þess vegna mindi ég ekki á greinnin minum á þetta aðferð
Það er öruglega hægt
ég veit frá þessi aðferð , enn mér var lika beint á það að búa svona til CO2 virkar vel. Enn efnin er ekki eins stillanlegt og "gétur" (þarf ekki) farið úrskeið !!!
Sem sagt það gétur koma allt i einu of mikið skammt af kólsyra............
Þess vegna mindi ég ekki á greinnin minum á þetta aðferð
Það er öruglega hægt
Hér er fínn þráður þar sem er farið í gegnum heimagert cO2 frá a-ö.
http://fish.cecolts.com/pics/co2.html
http://fish.cecolts.com/pics/co2.html
- Varlamaður
- Posts: 1221
- Joined: 06 Nov 2006, 16:02
- Contact:
- Varlamaður
- Posts: 1221
- Joined: 06 Nov 2006, 16:02
- Contact:
Það er ekki möguleiki að búa til of mikið co2 fyrir búr með svona brugg aðferð, svo lengi sem maður er ekki að nota 10 2L flöskur fyrir 50 lítra búr.
Af minni reynslu er svona DIY co2 alveg safe og engu síðra mixinu sem maður kaupir.
Ég notaði í den 3 2L flöskur fyrir 210ltr búrið mitt, og það var að framleiða allt of lítið co2 fyrir búrið, ég skipti því í kút.
Af minni reynslu er svona DIY co2 alveg safe og engu síðra mixinu sem maður kaupir.
Ég notaði í den 3 2L flöskur fyrir 210ltr búrið mitt, og það var að framleiða allt of lítið co2 fyrir búrið, ég skipti því í kút.
Sammála því, ég er að nota svona flösku kerfi á mitt 54L búr og það virkar frábærlega
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Co2 er gott fyrir plönturnar þar sem þær anda að sér Co2 á daginn (Þegar ljósið er í gangi) svo þegar nótt kemur(Slökt er á ljósunum) er ráðlagt að loka fyrir Co2 Gjöfina ef maður er að gefa mikið Co2 á daginn, því að þegar ekkert ljós er á plöntunum byrja þær að anda að sér o2 og frá sér Co2, s.s. það sama og fiskarnir gera
Þannig að Co2 magnið getur orðið of hátt yfir nóttina ef ekki er lokað fyrir Co2 gjöfina yfr nóttina
Þannig að Co2 magnið getur orðið of hátt yfir nóttina ef ekki er lokað fyrir Co2 gjöfina yfr nóttina
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Svavar Gætir líka alltaf nælt þér í 180L (Minnir mig) bláu fiski tunnurnar, set 20.kg af sykri í og 500.gr af geri í og látið það sjá þér fyrir Co2, síðan eftir svona 2 mánuði eða svo bara að eima þetta og skemmta sér vel í svona mánuð eða 6
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- thunderwolf
- Posts: 232
- Joined: 17 Aug 2007, 15:02
- Location: Hafnarfjörður
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Ekki strangt til tekið nauðsynlegar, en ef þú vilt hámarks vöxt á plöntum þarf rétt hlutfall áburðar og co2. Án co2 er ekki hægt að gefa jafn mikið af næringu og þarf.Melur wrote:Ein spurning, er svona Co2 dælur nauðsynlegar ef maður ætlar að rækta gróður af einhverju viti?
Breyta: Úps ég fattaði ekki hvað þetta var gamall þráður.
Hinsvegar er til slatti af plöntum sem eru ekki kröfuharðar og geta vel verið án viðbætts co2.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact: