hef sterkann grun á að hoploarnir mínir hafi verið að hrygna, eða að undirbúa hrygningu.
búnir að eigna sér helli og eru þar mestallann daginn og koma bara einu sinni og einu sinni út, td. til að borða.
er þetta raunhæfur grunur? hefur þessi tegund verið að fjölga sér í fiskabúrum?
hvernig er svo með umhirðu seiðanna? eitthvað sérstakt?
Hoplo hrygning?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára