Piranha uppsettning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Vantar skoðanir um hvernig gróður væri flott að setja í búrið? Setti rótina í gærkvöldi og hún hefur ekkert litað enda fór hún þrjár ferðir í uppvöskunarvélina :P
60l guppy
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

LucasLogi wrote:Vantar skoðanir um hvernig gróður væri flott að setja í búrið? Setti rótina í gærkvöldi og hún hefur ekkert litað enda fór hún þrjár ferðir í uppvöskunarvélina :P
Þeir eru loksins byrjaðir að éta eftir heila viku, henti fjórum stórum rækjum í þá og þær hurfu á stuttum tíma. Svo komu þeir allir að glerinu og vildu meira. :)
60l guppy
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Glæsó, gott að allt gengur vel.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Myndavélin er í láni þannig það koma myndir á morgun. :D
60l guppy
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Henti þessum myndum út nýjar komnar
Last edited by LucasLogi on 20 Apr 2009, 01:18, edited 4 times in total.
60l guppy
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Setti svartan sand og svartan bakgrunn í gær, það kemur mjög vel út. Svo vilja þeir ekkert annað en rækjur. Þetta eru nú meiri dekurdýrin :-)
60l guppy
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

virkilega fallegt (það á samt eftirað verða flottara með svartri möl)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

malawi wrote:virkilega fallegt (það á samt eftirað verða flottara með svartri möl)
Svarta mölin er komin, skelli inn myndum á eftir :)
60l guppy
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Hérna koma nýjar myndir :P

Image

Image

Image

Image

Image
60l guppy
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

hvernig er með sona piranash. narta þeir ekki einhvað aðeins í mann þegar maður er að vesenast í búrinu? :roll: :oops:
Ekkert - retired
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr hjá þér :góður:
:)
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Bob wrote:hvernig er með sona piranash. narta þeir ekki einhvað aðeins í mann þegar maður er að vesenast í búrinu? :roll: :oops:
Þeir hafa ekki gert það. Spurning hvernig það verður í framtíðinni. Það eru bara sýnilegar tennur í einum. Þeir verða skíthræddir þegar ég er að vesenast í búrinu, skjótast eins og pílur. :P
60l guppy
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

passa sig bara að hafa þá vel sadda áður en maður fer að djöflast eitthvað í búrinu :D
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

pirana eru ekki einhver óargadýr þeir eru meira svona hræætur :)
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sammála mixer, það er rosalegt hvað fólk heldur af piranha séu bara hættulegustu fiskar í heimi og éti allt sem að þeir komast í, alltaf.
Piranha eru aðallega hræætur nema þegar á þurrkatímabili stendur þegar ekki er mikinn mat að fá.
Piranha mundi aldrei glefsa í neinn sem að væri að vinna í búrinu, sérstaklega ekki rbp, cariba ef eitthvað væri. Þeir verða bara paranoid og fela sig á bakvið dæluna.
En fallegir fiskar og ágætar myndir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Takk fyrir það :) Það er rosalega erfitt að ná góðum myndum af þeim þar sem þeir eru oftast á fleyi ferð.
60l guppy
Post Reply