100l hans Magga Loga.
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
100l hans Magga Loga.
Jæja þá er ég búinn að fjárfesta í búr
þetta er 102L Mp-Aquabay með bogadregnu gleri að framan.
Dæla: Eheim 2010
Hitari: Eheim Jager 100W
Og svo fékk ég mér 3D bakgrunn (sem þarf ekki að líma við búrið)
og búinn að sétja 3 st. af grjóti ofan í.
Allar mælingar voru góðar hjá mér svo bráðum fer maður að versla sér fiska og plöntur.
Mig vantar góð ráð um fiska kaup.
Hvað mæli þið með fyrir mig, hvernig fiskar hentar þessari stærð á búri?
Ég var að hugsa um að hafa einhverja smá fiska ( 6-10) sem halda sér í torfu og svo kannski 2-3 stærri fiska.
Endilega ef þið gætuð komið með einhver nöfn á fiskum (helsta á ensku)
og hugmyndir.
Takk
Last edited by M.Logi on 29 Oct 2009, 18:15, edited 2 times in total.
mjöög flott! Slef flottur bakgrunnur. Náttúrulegt og flott.
ef ég myndi velja fiska í þetta búr, þá væri það
10x neon eða cardinal tetrur
2x M.Ramirezi Gold
4x SAE
6x Pseudomugil gertrudae
corydoras og ancistrur sem botnfiska
slatta af gróðri
t.d
lotus
vallisneria spiralis
limnophila sessiliflora
Anubias Barteri
Alternanthera lilacina
ef ég myndi velja fiska í þetta búr, þá væri það
10x neon eða cardinal tetrur
2x M.Ramirezi Gold
4x SAE
6x Pseudomugil gertrudae
corydoras og ancistrur sem botnfiska
slatta af gróðri
t.d
lotus
vallisneria spiralis
limnophila sessiliflora
Anubias Barteri
Alternanthera lilacina
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Jamm það er eiginlega bara þetta sem ég er að spá í Vargur.
Ég fór í morgun og fékk mér tvo Rummy-nose og eina Ancistrus
bara svona til að byrja með
Ég hugsa ég fái mér slatta af Rummy-nose og skoða stærri fiska betur bráðum.
og svo þrjú stikki plöntur, Hygrophila polysperma,
Echinodorus bleheri og Limnophila heterophylla.
Ég fór í morgun og fékk mér tvo Rummy-nose og eina Ancistrus
bara svona til að byrja með
Ég hugsa ég fái mér slatta af Rummy-nose og skoða stærri fiska betur bráðum.
og svo þrjú stikki plöntur, Hygrophila polysperma,
Echinodorus bleheri og Limnophila heterophylla.
Eins og þið sjáið þá er ég kominn með þetta fínasta gróðurbúr og langar til þess að setja smá meiri gróður eins og Riccia fluitans á steinana.
Ég er með Hagen Nutrafin CO2 Natural Plant System.
Lýsingin mín er 2x Sylvania Aquastar F18W/174, 10000 Kelvin.
Er það nógu góð lýsing?
eða finnst ykkur ég ætti að hafa betri lýsingu
Plönturnar sem eru núna:
Hygrophila polysperma.
Echinodorus bleheri.
Limnophila heterophylla.
Og ein sem ég er ekki með nafnið á (þessi litla í miðjunni).
Ég er með Hagen Nutrafin CO2 Natural Plant System.
Lýsingin mín er 2x Sylvania Aquastar F18W/174, 10000 Kelvin.
Er það nógu góð lýsing?
eða finnst ykkur ég ætti að hafa betri lýsingu
Plönturnar sem eru núna:
Hygrophila polysperma.
Echinodorus bleheri.
Limnophila heterophylla.
Og ein sem ég er ekki með nafnið á (þessi litla í miðjunni).
Þetta lítur helvíti vel út hjá þér. Lýsingin er nú í minna lagi, en gæti vel sloppið fyrir þessar plöntur sem þú ert með. Alltaf betra að vera með aðeins minni lýsingu en of mikla. Fylgstu bara með plöntunum, ef einhver ein dafnar illa, þá getur þú bara skipt henni út fyrir aðra sem þarf ekki jafn mikið ljós, t.d. einhverja anubias plöntur. Hægt að fá stórar og flottar anubias plöntur, mæli t.d. með coffeefolia. getur líka googlað "anubias" og fundið mismunandi tegundir.
Takk fyrir þetta Sven, Ég fór að spá í lýsinguna vegna þess að ég hef tekið eftir því að Hygrophila polysperma og Limnophila heterophylla plönturnar eru ekki nógu grænar hjá mér, eða það er svona brúnlituð áferð á stöku stöðum.
En þær vaxa alveg ótrúlega hratt að mér finnst.
Er með ljósin á í 9 tíma.
læt fylgja mynd:
En þær vaxa alveg ótrúlega hratt að mér finnst.
Er með ljósin á í 9 tíma.
læt fylgja mynd:
Ef þú ert ekki var við neinn þörung, þá getur þú aukið lýsinguna í 10 klst. og séð hvort það breyti einhverju.
Ertu annars með spegla á perunum? Það getur munað að hafa spegla, þó ekki eins og margir vilja halda, að speglarnir tvöfaldi ljósmagnið. En mér finnst speglar allavega vera það góðir að það borgar sig að kaupa þá.
Ertu annars með spegla á perunum? Það getur munað að hafa spegla, þó ekki eins og margir vilja halda, að speglarnir tvöfaldi ljósmagnið. En mér finnst speglar allavega vera það góðir að það borgar sig að kaupa þá.
Jamm! Búrið mitt er alltaf eitthvað að breytast og verða betra.
Mig langar til að fá eina Ancistrus í viðbót eða einhvern annann botnfisk og Rummy-nose og kannski 2 fiska í stæri kantinum.
Er það orðið of mikið af fiskum fyrir búrið eða hvað?
Er með núna 1 Ancistrus, 2 Colis Laila, 4 Platy og 6 Rummy-nose.
Hugsa ég gefi frá mér 2 platy.
Hvað er mér óhætt að bæta meiru við?
Plönturnar sem eru komnar núna:
Echinodorus bleheri.
Limnophila heterophylla.
Cryptocoryne.
Riccia fluitans
Echinodorus parviflorus.
Vallisneria.
Mig langar til að fá eina Ancistrus í viðbót eða einhvern annann botnfisk og Rummy-nose og kannski 2 fiska í stæri kantinum.
Er það orðið of mikið af fiskum fyrir búrið eða hvað?
Er með núna 1 Ancistrus, 2 Colis Laila, 4 Platy og 6 Rummy-nose.
Hugsa ég gefi frá mér 2 platy.
Hvað er mér óhætt að bæta meiru við?
Plönturnar sem eru komnar núna:
Echinodorus bleheri.
Limnophila heterophylla.
Cryptocoryne.
Riccia fluitans
Echinodorus parviflorus.
Vallisneria.