hvað er ég með í höndunum?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Áslaug
Posts: 4
Joined: 12 Mar 2008, 10:41

hvað er ég með í höndunum?

Post by Áslaug »

Þessu greyi var hent í mig þar sem hann var búin að taka vel til í búri fyrri eiganda. Verst er að ég hef ekki hugmynd um hver hann er eða hvað er hægt að hafa með honum í búrinu?

Image

Image

Hann er á að giska 10-13 cm með rauð augu
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég gíska á að þetta sé Tinfoil Barb
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Tinfoil barbi/Barbonymus schwanenfeldii verður 20cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er líklega albino tinfoil barb en það eru til nokkrar týpur af börbum sem ganga undir sama nafni en eru af mismunandi tegundum.
Þeir geta orðið 15-30 cm og þurfa talsvert sundsvæði og helst nokkra félaga af sömu tegund.
Eru annars friðsamir en bestir í stóru búri með svipuðum fiskum.
Post Reply