Tjörn :?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Tjörn :?

Post by Jaguarinn »

Ég er að spá í að gera tjörn. Ég veit samt ekki hvað stóra svona 1000l kanski. þarf aðvera ifir fall á henni og dæla eða ég er að spá í að gera svipaða tjörn eins og keli gerði.
:)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

tharft ad hafa daelu med hreinsi bunadi, yfirfall er kostur en ekki naudsyn en tad tekur tvi ekki ad gera 1000 litra tjorn, att eftir ad enda med tvi ad staeka hana og tad er dyrara heldur en ad byrja a staerri tjorn

Aaetladur kostnadur a 5000 litra tjorn er i kringum 80.000.Kr getur audvitad kostad minna med tvi ad sleppa hreinsi bunad en tjornin mun ta ekki lita vel ut eftir arid

Afsakid skort a islenskum stofum, simin minn ruglar teim ef eg reyni ad nota ta
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hreinsibúnaður er nauðsynlegur eff þú ert ekki með sírennsli í tjörnina. Ég er með sírennsli í mína, þar sem það skiptist um allt vatn í tjörninni amk 1-2x á sólarhring þannig að hreinsibúnaðurinn er óþarfur.

Dúkur er möst, og til a tjörnin botnfrjósi ekki þar hún að vera amk um 70cm djúp í djúpa endanum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég er bara að spá í að hafa sírensli í tjörnini en hvernig virkar það ef ég er að fara láta tjörnina í garðin hjá mér ?
:)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þá tengir þú affallið af tjörninni inn á frárennslislagnir hússins, td inn á drenið eða þakniðurföllin.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

En bara að spá er ekki ólöglegt að vara með sírensli á íslandi? :PHef sammt ekki hugmynd um það heyrði það bara.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

sirarni wrote:En bara að spá er ekki ólöglegt að vara með sírensli á íslandi? :PHef sammt ekki hugmynd um það heyrði það bara.
jú.. Verður a ðgera þetta með affallið af húsinu til dæmis.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jú það er það ef þú ætlar að setja rennslið úr krana, en ef þú tekur frárenslið af ofnakerfinu á húsinu þá er ekkert hægt að segja við því

Ef þú býrð í einbílis húsi þá getur þú notað affallið af ofnakerfinu í tjörnina, laghenntur maður eða pípari ætti að geta sett það upp

Svo setur þú yfirfall á tjörnina sem er síðan leitt út í næsta niðurfall eða dren
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Væri það þá allveg ómögulegt að hafa sírennsli ef maður býr ekki í einbílishúsi
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ef þú ert ekki í einbýli þá þarftu að fá samþykki hjá öllum öðrum íbúum, og það getur oft verið erfitt
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

sérstaklega þegar maður býr með fólki sem er algjört pain in the ass :P
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jebb :) og þannig er það nú oftast :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég er í einbíli :)
:)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Lýst vel á þig, en ekki gera sömu mistök og Keli og gera fyrst of litla tjörn og stækka svo eiginlega strax :lol: Gerðu eins stóra og þú færð leifi fyrir :P

Að hafa tjörn í garðinum sýnum er snilld. Fyndu samt stað í garðinum sem er ekki mikill snjór á veturna.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

En hvað með þessar tjarnardælur er eitthvað var í þær hefur einhver reinslu á þeim :)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Það eru til margar tegundir og gæðin eftir þeim, ég hef verið með Tetra pond dælurnar Virka fínt.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Arnarl wrote:Það eru til margar tegundir og gæðin eftir þeim, ég hef verið með Tetra pond dælurnar Virka fínt.
Hvar fær maður það og hvað kostar þetta svona sirka

annars fann ég þetta veit ekki hvort að þetta séu góðar eða ekki

http://www.gosbrunnar.is/Gosbrunnavorur-filterar.html
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta eru filterar ekki dælur

Finnur tetra dælur og filtera í dýralíf
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já þú meinar fyrir hversu stórar tjarnir duga þessir filterar og dælur niðri dýralif??
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

getur fundið Filtera og dælur allveg uppí 100000 lítra tjarnir, bara spurning hvort það sé til á landinu :-) Jökull var ekki eh Huge Filter uppí Dýralíf síðasta sumar? Grái klumpurinn
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jú nexus 300, þetta er 0,5L kristal flaska ofan á honum :D
Image

Þessi er tengdur við tjörnina hérna heima hjá mér
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hvernig dæla er tengd við hann?

Má ég forvitnast hvað verðmiðinn er á svona græju?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það er einfasa mótor sem dælir upp í hann
Ekkert ólíkur þessum
Image

Hann var eitthvað í kringum 200.000 kallinn sem er ekki mikið þar sem hann er að kosta í kringum 1100 evrur núna erlendis :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég er að spá í að hafa hana hér .

Image
:)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Gæti verið góður staður, gætiru kannski sett in mál á myndina t.d lengdina frá húsvegnum og að sandkassanum/blómabeðinu þarna vinstra meigin.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég var að mæla það núna það er svona 4,80 á lengdá milli grjótonum á húsinu og sandkassanum
:)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Image
Afsaka gæðin gert í ferðatölvu og í paint :P
Mesta dýpi er 80 cm(sést á myndinni), frá enda til enda er 6 m og mesta breidd um 1,5 metri


Svona gæti þetta verið, þettaer umþað bil 7000 lítra tjörn

en ég mæli með því að þú Teiknir tjörnina endalaust svona upp og mismunandi útfærslur og hugmyndir
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Arnarl wrote:Image
hver eru málinn á þessari sést svo illa :P
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Stendur fyrir neðan myndina :wink: 6 metrar frá enda til enda mesta breidd sirka 1,5 og mesta dýpi 80cm
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já tók ekki eftir því :P
Post Reply