Breyttum 240 l. búrinu.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Breyttum 240 l. búrinu.

Post by Vargur »

Lemon óskararnir í 240 lítra búrinu fluttu í stærra búr og þá var tækifærið notað til að hræra aðeins í búrinu.

Image
Elma fékk að hafa frjálsar hendur með uppröðuna í búrinu og svo skelltum við helling af demantatetrum og rummy nose í það. Einnig nokkrum sae, altispinosu pari, nokkrum sverðdrögum osf.

Ég ætla svo í næstu umferð að fínesera búrið aðeins, bæta við möl og skipta út einhverju af gróðrinum.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Bíddu hvaða búr er þetta ?
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

nice :)

hvað fengu oscararnir stórt heimi ?
Ekkert - retired
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Er þetta ekki bara Sono endurfæddur ?
En ferlega flott :wink:
Smekkfólk á ferð líka.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

sérð búrið hjá oscurunum í Síklíður. Fóru í 400L búr.

:wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Bjútífúl alveg, þið eigið hrós skilið :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Þetta er flott uppsett,nema blómapotturinn :-)
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

sé ekkert að því að hafa svona blómapott þarna :) skemtilegt að hafa hann svona hálfgrafinn niður.

mér fynst skárra að grafa þá allavega aðeins niður en að hafa þá alla heila lyggjandi á botninum.. Just my 5 cent's

Persónuleg skoðun mín allavega
Ekkert - retired
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Segi það nú bara að allar þessar tetrur og sae hafa kostað þó nokkra þúsundkalla :shock:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei, blómapotturinn fær að hverfa þaðan mjög fljótlega, var settur í flýti þangað, var í 60L búrinu hjá Altispinosa parinu. Blómapotturinn er reyndar hálfur.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Gott að hálfi blómapotturinn fari,annars mjög vel upp sett búr hjá þér Elma :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk Pípó, já hann fer :)
í 60L (í staðinn fyrir Altispinosa parið) búrinu eru bara tveir fiskar núna, par af Lamprologus ocellatus

er ótrúlega ánægð með tetrurnar, mjög fallegar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ágætis byrjun.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég var alveg búinn að gleyma þessum þræði.

Image
Heildarmynd af búrinu.

Image
M. Altispinosa.

Image
Splash tetra.

Image
Eitthvað af fiskunum í búrinu.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott þessi Altipinosa
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Mér finnst ég kannast við nokkra fiskana þarna :)
Flott búr, skemmtileg uppsetning.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Splash tetrurnar eru að hrygna nún og alveg frábæsrt að fylgjast með þeim. Þessir litlu fiskar halda öllu búrinu í gíslingu meðan á þessu stendur.

Nokkrar myndir.

Image

Image

Image

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

magnað, var einmitt að lesa aðeins um þá áðan og var að velta því fyrir mér hvort þeir færu að hrygna "venjulega" í búrum miðað við frumlegu aðferðina sem þeir nota í náttúrunni
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sá þetta í planet earth, rosalega sérstakt að sjá þetta, gaman af þessu 240L búri, eru ekki einhverjir Altispinosa búnir að para sig í þessu búri.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei, engar altispinosur hafa parað sig og mér þykir það hálffurðulegt af því ég er með 5 stk, sennilega 3 kk og 2 kvk.
annars er það af splash tetruhrygningunni að frétta að það var allt étið strax, um leið og þau hættu að hrygna þá missti karlinn áhugan og passaði hrognin ekkert.
Það var þó mjög gaman að fylgjast með þessu.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Ný mynd. Ég var nýbúinn að reyna að ná fisk í búrinu og fiskarnir eru þess vegna ekkert að flækjast fyrir á myndinni. :)
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Töff stöff, kæmi örugglega vel út að skella einni rót fyrir bubble ladderinn.
Post Reply