250 lítra búrið mitt(Sirarni)
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
250 lítra búrið mitt(Sirarni)
Ættla að vera með smá þráð um búrið mitt sem að ég var að setja upp eins og er eru engir fiskar í því nema kk guppy,um 30 guppy seiði sem fer fækkandi út af stálpuðu convict seiði,tvær ancistrur sem voru að hringna og svo einn Synodontis petricola.Og svo vonandi fer ég næsta mánudag til Vargs og næ í malawi síkliðurnar sem að hann er að geyma fyrir mig.
Svona var það þegar að ég átti eftir að ná í fleirir steina.
þær strax búnar að hrigna bara í hornið á búrinu.
Og í gær í góðaveðrinu fór ég á geldinganes og náði mér í haug af steinum og þetta var útkoman og svona á þetta að vera ég á bara eftir að ná í fiskana og kaupa einhverjar plöntur til að setja þarna bakvið
Og já ég gleymdi að segja að dælan í búrinu er eheim pro 2 2028=1010L/klst.
Hvernig líst ykkur á
(afsakið mynd gæðum þær fóru eitthvað í rugl)
Svona var það þegar að ég átti eftir að ná í fleirir steina.
þær strax búnar að hrigna bara í hornið á búrinu.
Og í gær í góðaveðrinu fór ég á geldinganes og náði mér í haug af steinum og þetta var útkoman og svona á þetta að vera ég á bara eftir að ná í fiskana og kaupa einhverjar plöntur til að setja þarna bakvið
Og já ég gleymdi að segja að dælan í búrinu er eheim pro 2 2028=1010L/klst.
Hvernig líst ykkur á
(afsakið mynd gæðum þær fóru eitthvað í rugl)
Fínasta byrjun - spennandi að sjá hvernig þetta þróast hjá þér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Fór til Varg í gær og sótti fiskana.Og ég vill þakka honum fyrir þessa yndislegu fallega fiska.
Og þá er listin svona.
7xMelanochromis johannii
3xMetraclima esterae
5xLabidochromis careleus
1xElongatus Mpanga
1xSynodontis petricola
2xancistrur.
Báðar M.esterae kellurnar.
M.esterae kallin þarna til vinstri og yellow lab og Melanochromis johannii.
Og eina myndin sem að ég tók af Elongatus Mpanga
Og þá er listin svona.
7xMelanochromis johannii
3xMetraclima esterae
5xLabidochromis careleus
1xElongatus Mpanga
1xSynodontis petricola
2xancistrur.
Báðar M.esterae kellurnar.
M.esterae kallin þarna til vinstri og yellow lab og Melanochromis johannii.
Og eina myndin sem að ég tók af Elongatus Mpanga
Last edited by sirarni on 14 Apr 2009, 14:17, edited 1 time in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Já ég er að fara að kaupa nýjan eða snúa þessum við hann er allveg svartur hinummeginnBIG RED2 wrote:mér persónulega finnst þessi blái bakgrunnur aldrei virka nógu flottur í fersku vatni. En kemur vel út í salti
En ég var að spá í að kaupa lampa og peru og láta festa það við lokið og ég veit ekkrt hvernig lampa eða peru ég á að fá mér það er nefni lega bara eitthvað reptile-glo fyrir skriðdýr og ef að peran mundi verða ónýt þá væri ekki hægt að skipta um hana þannig hvrnig peru og lampa og bara þetta allt saman mundi ég þurfa og hvar er hægt að kaupa svona og lokið er svolítið látt á búrinu þannig að lampinn og peran mættu ekki standa nema 5cm niður úr lokinu og ef maður kíkir á myndirnar fyrir ofan þá sér maður smá í peru sem að ég er með núna getur einhver hjálpað mér.
Hann mágur minn langar til að fá sér fiska en hún systir mín leyfir honum ekki að hafa fiska þannig að við komum með þessa frábæru hugmynd að hann mætti kaupa einn fiska og eiga hann í búrinu mínu en hann veit ekki hvernig fisk hann á að fá sér einhverjar hugmyndir má vera kattfiskur eða bara eitthvað sem gengur upp ???
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: