4 fiskabúr til sölu!

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
sæta
Posts: 20
Joined: 28 Feb 2009, 19:33
Location: reykjavík
Contact:

4 fiskabúr til sölu!

Post by sæta »

15 lítra fiskabúr með 7 fallegum gúbbýfiskum, verð 5000, 20 lítra fiskabúr með 20 stálpuðum síkliðuseiðum, verð 7000, 200 lítra fiskabúr með nokkuð stórum og fallegum gullfiskum, verð 20 þúsund, svo einnig 100 lítra fiskabúr með ljósi og skáp og 7 síkliðum, nýr hitari og ný loftdæla, verð 30 þúsund. sími 7725290.
Hazufel
Posts: 34
Joined: 26 Mar 2009, 03:31
Location: Hafnafjörður

Post by Hazufel »

eru þetta heimasmíðuð bur?
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

það er semsagt enginn hreinsibúnaður með þeim ?
sæta
Posts: 20
Joined: 28 Feb 2009, 19:33
Location: reykjavík
Contact:

Post by sæta »

bara hreinsidæla ofl með 100 lítra búrinu, ef þú hefur áhuga á að fá að koma og skoða búrin, hafðu þá samband í síma 8645290
becky
Posts: 9
Joined: 27 Mar 2009, 12:58

Post by becky »

Ertu búin að selja 15 l burid með gúbbyfiskum?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eru þetta amerískar síkliður eða afrískar síkliður?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply