250 lítra búrið mitt(Sirarni)

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

250 lítra búrið mitt(Sirarni)

Post by sirarni »

Ættla að vera með smá þráð um búrið mitt sem að ég var að setja upp eins og er eru engir fiskar í því nema kk guppy,um 30 guppy seiði sem fer fækkandi út af stálpuðu convict seiði,tvær ancistrur sem voru að hringna og svo einn Synodontis petricola.Og svo vonandi fer ég næsta mánudag til Vargs og næ í malawi síkliðurnar sem að hann er að geyma fyrir mig.

Image

Svona var það þegar að ég átti eftir að ná í fleirir steina.

Image

þær strax búnar að hrigna bara í hornið á búrinu.

Image

Og í gær í góðaveðrinu fór ég á geldinganes og náði mér í haug af steinum og þetta var útkoman og svona á þetta að vera ég á bara eftir að ná í fiskana og kaupa einhverjar plöntur til að setja þarna bakvið


Og já ég gleymdi að segja að dælan í búrinu er eheim pro 2 2028=1010L/klst.


Hvernig líst ykkur á :)

(afsakið mynd gæðum þær fóru eitthvað í rugl) :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Lofar góðu.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já og ég keypti poka af kóral sandi og setti í dæluna til að hækka ph gildið. :-)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr hjá þér :D
:)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Takk.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Laglegt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fínasta byrjun - spennandi að sjá hvernig þetta þróast hjá þér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Takk Takk :)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Og þetta er listin af fiskunum sem verða í því

Melanochromis johannii
Metraclima esterae
Labidochromis careleus
Pseudotropheus sp. "Elongatus Mpanga"
1xSynodontis petricola
ancistrur.

Veit samt ekki fjöldann á malawi Síkliðunum. :)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Fór til Varg í gær og sótti fiskana.Og ég vill þakka honum fyrir þessa yndislegu fallega fiska.
Og þá er listin svona.

7xMelanochromis johannii
3xMetraclima esterae
5xLabidochromis careleus
1xElongatus Mpanga
1xSynodontis petricola
2xancistrur.

Image

Image
Báðar M.esterae kellurnar.

Image
M.esterae kallin þarna til vinstri og yellow lab og Melanochromis johannii.

Image

Image
Og eina myndin sem að ég tók af Elongatus Mpanga :-)
Last edited by sirarni on 14 Apr 2009, 14:17, edited 1 time in total.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

flott!

Fékkstu Mpanga hjá Varginum?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Já allar síkliðurnar.mér fynnst hann bara geðveikt flottur :D
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flottir fiskar :góður:
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

sirarni wrote:Já allar síkliðurnar.mér fynnst hann bara geðveikt flottur :D
:wink:

Einn af mínum uppáhalds.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Hann er nú bara einn af þeim bara lika hja mér þótt að ég sé nýbúinn að fá hann :-)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Fór til hans Andra Pogo og keypti af honum risa Vallisneria og kemur þetta bara mjög vel út og á eftir að verða flottara þegar að þær stækka.

Image

Image
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

er bakhliðin máluð eða á að setja einhvern töff bakrunn ? :)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

kemur vel út hjá þér :)
:)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

diddi wrote:er bakhliðin máluð eða á að setja einhvern töff bakrunn ? :)
Þetta er plaggat ég er að spá í að kaupa mér eithvað með steinum og eitthvap.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er að verða þrælflott búr hjá þér!
-Andri
695-4495

Image
BIG RED2
Posts: 88
Joined: 04 Mar 2009, 18:51

Post by BIG RED2 »

mér persónulega finnst þessi blái bakgrunnur aldrei virka nógu flottur í fersku vatni. En kemur vel út í salti
skrifaði áður sem big red
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

BIG RED2 wrote:mér persónulega finnst þessi blái bakgrunnur aldrei virka nógu flottur í fersku vatni. En kemur vel út í salti
Já ég er að fara að kaupa nýjan eða snúa þessum við hann er allveg svartur hinummeginn

En ég var að spá í að kaupa lampa og peru og láta festa það við lokið og ég veit ekkrt hvernig lampa eða peru ég á að fá mér það er nefni lega bara eitthvað reptile-glo fyrir skriðdýr og ef að peran mundi verða ónýt þá væri ekki hægt að skipta um hana þannig hvrnig peru og lampa og bara þetta allt saman mundi ég þurfa og hvar er hægt að kaupa svona og lokið er svolítið látt á búrinu þannig að lampinn og peran mættu ekki standa nema 5cm niður úr lokinu og ef maður kíkir á myndirnar fyrir ofan þá sér maður smá í peru sem að ég er með núna getur einhver hjálpað mér. :(
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Andri Pogo wrote:þetta er að verða þrælflott búr hjá þér!
Takk og plönturnar gera það ennþá flottara finnst mér :góður: veistu hversu mikið plönturnar vaxa á uþb viku eða mánuð :P Og mér langar í fleiri plöntu mæliði með einhverjum? :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hjá frænku minni vaxa risa vallisneriurnar um 30-40cm á hálfum mánuði :) þú getur bókstaflega horft á þær vaxa!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já ég get svo svarið það í hvert skipti sem að ég kem inní herbergi þá er eitthvað breytt við búrið :) Djók en vá hvað þetta vex hratt.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Plönturnar vaxa misjafnlega eftir aðstæðum, eðlilega.
Eru ancistruhrognin enn til staðar hjá þér?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Ásta wrote:Plönturnar vaxa misjafnlega eftir aðstæðum, eðlilega.
Eru ancistruhrognin enn til staðar hjá þér?
Já reyndar seiðinn kviðarpokinn er allveg að hverfa :D
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Jæja ekkert spennandi að gerast en maður er byrjaður að geta kyngreint johannii ana allavega tveir byrjaðir að verða bláir og kommnir með eggjabletti :D
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Hann mágur minn langar til að fá sér fiska en hún systir mín leyfir honum ekki að hafa fiska þannig að við komum með þessa frábæru hugmynd að hann mætti kaupa einn fiska og eiga hann í búrinu mínu en hann veit ekki hvernig fisk hann á að fá sér einhverjar hugmyndir má vera kattfiskur eða bara eitthvað sem gengur upp :D ???
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hvað með Pictus?
fínir með afríkönum
-Andri
695-4495

Image
Post Reply