Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 12 Apr 2009, 01:14
Sæl öllsömul,
Jæja, ég er semsagt að selja Múrenuna mína, ég er ekki búinn að eiga hana lengi en hún hreinlega passar bara ekki í Nano búrið mitt =[
Listaverð á henni var 25þ. selst bara fyrir hæsta boð
Ef ég man rétt heitir þetta fyrirbrigði snowflake múrena, ykkur er frjálst að leiðrétta mig =]
Er á höfuðborgarsvæðinu, sendið mér fyrirspurnir / tilboð í einkapóst.
Kærar þakkir, Ívar.
P.s Er til í skipti ef þið eigið flotta saltvatnsfiska um að gera að spyrja bara.
Last edited by
Österby on 16 Apr 2009, 15:30, edited 1 time in total.
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 12 Apr 2009, 02:30
Þetta er ekki snowflake murena.gæti verið Ghost múrena.
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 12 Apr 2009, 02:59
Ok, gott að fá feedback =]
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 12 Apr 2009, 13:28
Hún er nefnilega bara í 50l búri :/ finnst hún ekkert getaðsynt eða skemmt sér almennilega
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 12 Apr 2009, 14:20
Vonandi að einhver kaupi hana fljótlega því þetta er sorglegt að sjá svona fiski í þessu litla búri, svona á eiginlega bara ekki að gerast
Þessi fiskur þarf í minnstalagi 120 lítra búr
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 12 Apr 2009, 14:40
einmitt það sem ég var að hugsa =[ skil ekki hvað sölumaðurinn var að pæla þegar ég sagði honum að ég væri með 50l nano og hann seldi mér þennan :S
Vill að hann fari sem fyrst í sem bestu aðstæður, endilega gerið mér tilboð...
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 12 Apr 2009, 15:00
Hvar er fiskurinn keyptur??. Veit ekki hvenig henni yrði tekið hjá mér, myndi kannski henta Úlla ef grouperanir hans eru nógu stórir.
Fékkstu ekkert Latn. heiti með henni??
Ace Ventura Islandicus
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 12 Apr 2009, 15:05
Fékk hann í Dýraríkinu á móti IKEA, er því miður ekki með latneskt heiti =[ stóð bara múrena á búrinu hans, ekki einusinni tegunarheiti
Hann er búinn að vera mjög hlédrægur hjá mér, felur sig bara undir live rockinu á daginn og fer síðan á ferð á næturnar og japlar á hitchhikerunum mínum ^^ (át samt krossfiskinn minn sem ég sé svolítið eftir
)
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 12 Apr 2009, 15:27
Uropterygius concolor - Ghost moray
Þetta er latneska heitið fyrir Draugamúrenu sem ég er nokkuð viss um að sé mín.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Apr 2009, 15:28
Það er svosem eðlileg hegðun, múrenur eru venjulega í felum nema á daginn þegar þær eru fóðraðar og svo á kvöldin/næturnar.
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 12 Apr 2009, 15:36
En, á réttum nótum er einhver sem er tilbúinn að hýsa dúlluna fyrir e-h aur ? Er líka alveg til í skipti á 2-3 sætum saltvatnsfiskum... Trúðafiskum eða e-h sem passar í sætt nano-búr... get sjálfur keyrt múrenuna út fyrir rétt tilboð... (á höfuðborgarsvæðið
)
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 12 Apr 2009, 16:06
Er búnað vera að tékka á uppl. hvort þær geti verið saman mín og þessi, er einhver hérna sem hefur rekist á eitthvað um hvernig þær ganga saman??
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 12 Apr 2009, 16:07
animal wrote: Hvar er fiskurinn keyptur??. Veit ekki hvenig henni yrði tekið hjá mér, myndi kannski henta Úlla ef grouperanir hans eru nógu stórir.
Fékkstu ekkert Latn. heiti með henni??
vill helst halda lífi í rækjunnum mínum...
svo er $$$ í Druslum í augnablikinnu.
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 12 Apr 2009, 16:15
animal wrote: Er búnað vera að tékka á uppl. hvort þær geti verið saman mín og þessi, er einhver hérna sem hefur rekist á eitthvað um hvernig þær ganga saman??
Held að múrenuni myndi líða betur í tanknum þínum (ef þeim fer þá saman), ertu ekki með 400L monstertankinnsem ég fann á þræði hérna ennþá ?
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 12 Apr 2009, 16:20
Österby wrote: animal wrote: Er búnað vera að tékka á uppl. hvort þær geti verið saman mín og þessi, er einhver hérna sem hefur rekist á eitthvað um hvernig þær ganga saman??
Held að múrenuni myndi líða betur í tanknum þínum (ef þeim fer þá saman), ertu ekki með 400L monstertankinnsem ég fann á þræði hérna ennþá ?
Jú það passar, hef bara aldrei hugleitt það að vera með 2, ætla að reyna að finna eitthvað um það og sjá svo til.
Ace Ventura Islandicus
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 12 Apr 2009, 16:20
animal wrote: Österby wrote: animal wrote: Er búnað vera að tékka á uppl. hvort þær geti verið saman mín og þessi, er einhver hérna sem hefur rekist á eitthvað um hvernig þær ganga saman??
Held að múrenuni myndi líða betur í tanknum þínum (ef þeim fer þá saman), ertu ekki með 400L monstertankinnsem ég fann á þræði hérna ennþá ?
Jú það passar, hef bara aldrei hugleitt það að vera með 2, ætla að reyna að finna eitthvað um það og sjá svo til.
ég skal gramsa líka
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 12 Apr 2009, 19:56
Hafið þið séð eitthvað um það að hafa 2 saman?, keli og squinchy.
Ace Ventura Islandicus
Dýragardurinn
Posts: 143 Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn
Post
by Dýragardurinn » 12 Apr 2009, 20:09
Sumar tegundir af múrenum ganga saman eins of t.d Zebra múrena. Um að gera að bara prófa hef séð úr sumum náttúrlífsmyndum að þær lifi 2 og fleiri í sama helli.
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 12 Apr 2009, 20:15
Já, það er þá kannski að maður reyni þetta. og bjargi henni úr "skókassanum"
Ace Ventura Islandicus
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Apr 2009, 20:38
Ni, ég hef lítið séð um múrenur saman. Fer líklega mikið eftir einstaklingum.. Sumar eru bara djöfulli geðvondar á meðan sumar eru ljúfar sem lömb
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 12 Apr 2009, 20:45
animal wrote: Já, það er þá kannski að maður reyni þetta. og bjargi henni úr "skókassanum"
þarft þú ekki að fara stækka búrið?.
eru þessir grouperar ekki orðnir risar hjá þér?
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 12 Apr 2009, 21:12
ulli wrote: animal wrote: Já, það er þá kannski að maður reyni þetta. og bjargi henni úr "skókassanum"
þarft þú ekki að fara stækka búrið?.
eru þessir grouperar ekki orðnir risar hjá þér?
jú það veitti ekki af, set bara inná þráðinn minn uppl.
Ace Ventura Islandicus
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 12 Apr 2009, 22:49
Geturu ekki skilað henni?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 12 Apr 2009, 22:51
var ekki einhver sem tekur við öllum fiskum
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Apr 2009, 22:54
GUðjónB. wrote: var ekki einhver sem tekur við öllum fiskum
Ekki saltvatns, og ekki gegn gjaldi... Taka smá eftir takk.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 12 Apr 2009, 22:55
sorry......ég var ekkert að lesa þetta í gær ......ég var bara að rifja þetta upp
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
valla
Posts: 45 Joined: 30 Jul 2007, 00:54
Post
by valla » 13 Apr 2009, 20:47
hver seldi þér murenuna í dýrarikinu.
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 13 Apr 2009, 22:35
Ekki alveg klár á því hvað hann heitir... :/