smá aðstoð með Fiðrildasíkliður?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

smá aðstoð með Fiðrildasíkliður?

Post by RagnarI »

nú eru fiðrildasíkliðurnar hættar að vera ósáttar og farnar að synda saman um búrið og kerlan er orðin vel rauð á maganum

er einhver leið til þess að "triggera" hrygningu hjá þeim?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

blóðorma, artemíu? það virkar allavega á flesta fiska :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

á slatta af artemíueggjum, skelli þá í klak ;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Stór vatnsskipti gera oft mikið.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Gefðu þeim vel að éta af blóðormum og öðru gúmmelaði í svona 2 vikur. Skiptu svo um amk 50% af vatninu og láttu vatnið sem fer í búrið vera 2-3 gráðum kaldara. Ef þær hafa verið í einhverjum hrygningarpælingum fyrir það, þá setur þetta þær pottþétt í gang.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

ok þakka þér fyrir þetta

það er nefnilega farið að sjást aðeins í hrygningartúpuna á hrygnunni, gef þeim alltaf krill á hverjum degi, ætla svo að bæta við artemíunni á morgun, gera svo stór vatnsskipti á þriðjudaginn
Post Reply