Gefðu þeim vel að éta af blóðormum og öðru gúmmelaði í svona 2 vikur. Skiptu svo um amk 50% af vatninu og láttu vatnið sem fer í búrið vera 2-3 gráðum kaldara. Ef þær hafa verið í einhverjum hrygningarpælingum fyrir það, þá setur þetta þær pottþétt í gang.
það er nefnilega farið að sjást aðeins í hrygningartúpuna á hrygnunni, gef þeim alltaf krill á hverjum degi, ætla svo að bæta við artemíunni á morgun, gera svo stór vatnsskipti á þriðjudaginn