Gróðurbúrið mitt

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Gróðurbúrið mitt

Post by Randsley »

Jæja þá er maður fallinn fyrir gróðrinum,
er búinn að breyta búrunum hjá mér nokkru sinnum,
en held að þetta sé komið til að vera.
Þarf reyndar að athuga með meiri ljósabúnað,en þessi virkar allavegana í bili.
Svo er stefnt á að vera með fleiri Discusa í framtíðinni.
Image
Image
Image
Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mjög flott, líst vel á þetta hjá þér!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

virkilega flott búr.
hvað ertu með marga discusa?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það myndi gera mikið (fyrir okkur hin) að taka flasslausa-heildarmynd af búrinu :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Image
Þetta er flasslaust.
En held að ljósmyndarinn hafi samt ekkert skánað.
Er með 2 discusa eins og er.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr :)
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mikið betri mynd, sýnir búrið eins og það er :) Flott búr.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply