Afskið Þetta endalausa spurningaflóð.
En ég er með eitt u.þ.b. 160 lítra búr.
Í búrinu eru 2 skalar, 2 fiðrildasíkliður og 2 ryksugur sem ég er ekki viss um hvað heita.
En málið er að ég þarf að losa mig við einn skalan og var að velta fyrir mér hvaða fiskum ég gæti bætt í búrið þar sem það verður óskaplega tómlegt á eftir?
Einnig væri það vel þegið ef einhver gæti tekið skalan að sér.
Fiskar í u.þ.b. 160 l
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli