Fiskar í u.þ.b. 160 l

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
jokkna
Posts: 130
Joined: 07 Nov 2008, 14:56
Location: Akureyri

Fiskar í u.þ.b. 160 l

Post by jokkna »

Afskið Þetta endalausa spurningaflóð. :oops:

En ég er með eitt u.þ.b. 160 lítra búr.
Í búrinu eru 2 skalar, 2 fiðrildasíkliður og 2 ryksugur sem ég er ekki viss um hvað heita. :?

En málið er að ég þarf að losa mig við einn skalan og var að velta fyrir mér hvaða fiskum ég gæti bætt í búrið þar sem það verður óskaplega tómlegt á eftir?

Einnig væri það vel þegið ef einhver gæti tekið skalan að sér. :D
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

þú getur bætt við allskonar tetrum.Og ég skal taka skalan ef að þú nennir að skuttla honum til mín. :)
jokkna
Posts: 130
Joined: 07 Nov 2008, 14:56
Location: Akureyri

Post by jokkna »

Takk fyrir boðið í skalann en það er ekki alveg í leiðinni fyrir mig að skutla honum til þín þar sem ég bý á Akureyri :) En ef þú vilt ná í hann þá er það hið besta mál :wink: :)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já okei
Post Reply