Er einhver að selja naglalampa?

Hér er hægt að auglýsa hluti tengda gæludýrahaldi eða bara draslið úr geymslunni

Moderators: Vargur, Ásta

Post Reply
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Er einhver að selja naglalampa?

Post by sono »

Ég er að leita mér að ódýrum nagla lampa og glæru geli ef einhver er að selja svoleiðis endilega senda mér ep .
250 litra sjávarbúr
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hvað er naglalampi :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Spes lampi sem er notaður þegar það er verið að gera gelneglur á konur.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já, ég á ekki naglalampa (en hvaða karlkyns lífvera veit hvað naglalampi er :? )
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

[quote="GUðjónB."]já, ég á ekki naglalampa (en hvaða karlkyns lífvera veit hvað naglalampi er :? )[/quote]

Strákar sem eru á frekar kvennlega sviðinu :P :wink: :lol:
Post Reply