Kræklingar sem fóður
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Kræklingar sem fóður
Sæl öll sömul ég var að spá hvort einhverjir fleiri en ég hafa prufað að gefa Síkliðum Kræklinga sem fóður. Ég kaupi alltaf einn poka af Kræklingi nefnilega í Kolaportinu og það er gefið sem algört spari á Sunnudögum enda Óskararnir alveg vitlausir í kræklinginn.
Örugglega í góðu lagi ef þetta er alveg óunnið og fínt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net