Kræklingar sem fóður

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Kræklingar sem fóður

Post by Gremlin »

Sæl öll sömul ég var að spá hvort einhverjir fleiri en ég hafa prufað að gefa Síkliðum Kræklinga sem fóður. Ég kaupi alltaf einn poka af Kræklingi nefnilega í Kolaportinu og það er gefið sem algört spari á Sunnudögum enda Óskararnir alveg vitlausir í kræklinginn.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Örugglega í góðu lagi ef þetta er alveg óunnið og fínt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Þessi kræklingur er skelflettur og vacum pakkaður en að öllu öðru leiti ferskur að ég held enda er ekkert annað gefið upp á pakkningunni um önnur aukaefni enda hefur fiskunum ekki orðið meint af.
Post Reply