Ný uppsettning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Ný uppsettning

Post by Birgir Örn »

Nú langar mig að breyta aftur til í stóra búrinu hjá mér og skipta möl út fyrir sand og breyta aðeins um íbúa og prufa að skella plöntun með

hvar er ódýrast að kaupa/sækja sand í svona hvaða plöntum mæli þið með?

Svona sé ég þetta fyrir mér
Image
brúnt = rætur
Grátt = grjót
Grænt = plöntur

Fiskarnir sem eiga að vera í búrinu eru TSN, walking catfish(sjáum til hversu lengi), pleggi og gibbi svo langar mig að bæta við einni arowönu svo er ég ekki viss hvaða síklíður væru góðar með í þessa blöndu var að hugsa um severum eða aðrar rólegri hugmyndir vel þegnar
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Walking catfish og plöntur eru ekki eitthvað sem ganga saman, tala af reynslu :)
Annars svona aftast í búrið myndi ég persónulega setja Risa vallisneriu
-Andri
695-4495

Image
Post Reply