Nýju seiðin mín:)

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Nýju seiðin mín:)

Post by mohawk_8 »

var að koma heim áðan og þá sá ég að önnur gúbbíkellan var orðin grunsamlega mjó og ég bjóst við að hún hefði étið öll seiðin..svo fór ég að rýna aðeins í búrið og náði að veiða ein 8 seiði og setja í gotbúr, og svo er ég búin að sjá nokkur í viðbót í búrinu :D fiskarnir vita greinilega af seiðunum því þeir eru grunsamlega mikið að kíkka inn í gróðurinn og við botninn, en ég er með flotgróður og frekar grófann sand þannig að ég vona að þessi seiði sem eru eftir í búrinu nái að fela sig 8) ég var að spá...hvað þurfa seiðin að vera orðin stór áður en ég má setja þau með fiskunum mínum...á nefninlega ekkert aukabúr og gotbúrið virkar held ég í mjög skamman tíma :shock:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það stór að þau passi ekki upp í munninn á þeim :) ------ svona stór kannski (fer líka eftir hvaða fiskum)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply