Hjálp! sýking í búrinu.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hjálp! sýking í búrinu.
Sæl sæl.
Ég var að kaupa mér 4platy og 4gubby fiska um daginn og tók eftir því nokkrum dögum eftir að ég keypti þá að einn platy karlinn var heldur slappur. Þá tók ég á það ráð að einangra hann frá hinum og setti hann í nýtt búr. Engu að síður virtist það ekki hafa komið til neins.
Fyrir hafði ég 5 svarttetrur, neon og ancistru. Núna í fyrradag kom það svo fyrir að allar svarttetrurnar voru allsettar hvítu blettum (ekki bara á maganum heldur alls staðar) en engir aðrir fiskar. Allar svarttetrurnar eru ekki eins hressar og þær hafa alltaf verið (þær hafa verið hressastar hjá mér og aldrei neitt vesen á þeim). Núna í morgun var svo ein þeirra dáin.
Svo ég spyr ykkur, hvað er þetta sem er að hrjá fiskana mína og hvað get ég gert í því? Eru til einhver lyf við þessu út í búð eða hvað skal til bragðs taka?
kær kveðja, FrikkiM
Ég var að kaupa mér 4platy og 4gubby fiska um daginn og tók eftir því nokkrum dögum eftir að ég keypti þá að einn platy karlinn var heldur slappur. Þá tók ég á það ráð að einangra hann frá hinum og setti hann í nýtt búr. Engu að síður virtist það ekki hafa komið til neins.
Fyrir hafði ég 5 svarttetrur, neon og ancistru. Núna í fyrradag kom það svo fyrir að allar svarttetrurnar voru allsettar hvítu blettum (ekki bara á maganum heldur alls staðar) en engir aðrir fiskar. Allar svarttetrurnar eru ekki eins hressar og þær hafa alltaf verið (þær hafa verið hressastar hjá mér og aldrei neitt vesen á þeim). Núna í morgun var svo ein þeirra dáin.
Svo ég spyr ykkur, hvað er þetta sem er að hrjá fiskana mína og hvað get ég gert í því? Eru til einhver lyf við þessu út í búð eða hvað skal til bragðs taka?
kær kveðja, FrikkiM
Þær eru með hvítbletta veiki meira hérna saltið er æabyggilega best.
viewtopic.php?t=5736
Líta þær svona svipað og þetta
viewtopic.php?t=5736
Líta þær svona svipað og þetta
Sérð það hérna
viewtopic.php?t=5736
viewtopic.php?t=5736
Setjið 1-2 matskeiðar af joðlausu salti á hverja 5-10 lítra af vatni