Hvaða fiskar meiga vera með red terror?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
margreterla
Posts: 57
Joined: 22 Jan 2009, 00:47
Location: Grafarvogur !
Contact:

Hvaða fiskar meiga vera með red terror?

Post by margreterla »

Hæhæ vantar smá upplýsingar um hvaða fiskar meiga vera með Red Terror. ég er með 500 lítra fiskabúrsem að inniheldur 3 unga Red Terror sem að ég keyfti mér í dag ásamt 2 plegatusum sem eru pínulittlir.
ég er með fullt af grjóti og "hellum" í búrinu sem að þeir geta "falið sig í"

hvaða fiskar geta verið með þeim í búri? endilega koma með allar tegundir sem að þið vitið sem má vera með þeim því mig langar að hafa marga mismunandi fiska í búrinu mínu! :)


ooog ef að þið eruð með eitthvað af þeim tegundum til sölu eða vitið um þær á sölu endilega að kommenta það með :)

-Margrét Erla! :)
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold :(
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

convict, Jack dempsey, green terror, jaguar, Nicaraguan, oscar, read head, white cichlid
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flestar amerískar sikliður sem verða svipað stórir og svipaðir í skapgerð.
http://cichlid-forum.com/articles/new_w ... allery.php

Athugaðu að 500 lítra búr ber ekki til lengdar marga fiska í þessum flokki.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég mæli ekki með því að setja fleiri en 5x 30cm amerískar síkliður, svipað aggressívar.
Þú endar líklega með par af Red Terror /Cichlasoma Festae.
Convict Cichlid
Jack Dempsey
Green Terror
Astronotus Ocellatus
Vieja Synspilum
Vieja Bifascuatum.
Þú getur valið eitthvað af þessum fiskum.
Red Terror verður 35cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

White cichlid
Þessi nöfn segja ekki mikið.
White cichlid, meinaru þá Vieja Argentea?
Argentea hentar ALLS EKKI með red terror, þetta eru 2 stórar og mis aggressívar síkliður þó báðar séu aggressívar. Argentea er fiskur sem að þú vilt ekki að hafi t.d. för, rifna ugga eftir aðra fiska.
Argentea geta sjálfar verið mjög frekar síkliður.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply