Keypti svarta filmu í dýragarðinum, skil ekki hvernig ég á að setja hana á búrið þegar ég tek hana í sundur er annar helmingurinn fjólublár og svo hinn svartur og hvítur hinumegin. Hvernig geri ég þetta?
Svo er líka til allgjört undra efni niðrí Dýragarði sem þú makar á þetta og skellir svo á bakið á búrinu, er samt ekki allveg 100% á því að þetta sé til.
Búinn að skella þessu á og þetta kemur mjög vel út í búrinu. Smá raki á milli þurkaði glerið ekki nógu vel áðuren ég setti filmuna á. nú vantar bara svarta granít möl þá er ég sáttur