Svört filma

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Svört filma

Post by LucasLogi »

Keypti svarta filmu í dýragarðinum, skil ekki hvernig ég á að setja hana á búrið þegar ég tek hana í sundur er annar helmingurinn fjólublár og svo hinn svartur og hvítur hinumegin. Hvernig geri ég þetta? :roll:
60l guppy
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Skera út í rétta stærð og líma með límbandif 8) svo er líka hægt að klippa en betra kannski með dúkahníf
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Er þetta ekki venjulegur plastrenningur?
Þú getur valið um hvora hliðina þú notar og límir þetta á glerið utanvert. Límband er fínt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Svo er líka til allgjört undra efni niðrí Dýragarði sem þú makar á þetta og skellir svo á bakið á búrinu, er samt ekki allveg 100% á því að þetta sé til.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Re: Svört filma

Post by LucasLogi »

Búinn að skella þessu á og þetta kemur mjög vel út í búrinu. Smá raki á milli þurkaði glerið ekki nógu vel áðuren ég setti filmuna á. :oops: nú vantar bara svarta granít möl þá er ég sáttur :D
60l guppy
Post Reply