Senegalinn minn er búinn að vera að fljóta bara við yfirboðið núna í 2 daga og ef hann reynir að synda niður flýtur hann aftur upp að yfirborðinu hvað getur verið að?
mér finnst líka að hinir fiskarnir séu minna aktívir en það gæti líka bara verið ég að panica
ein spurning enn gætu 12cm senegalinn og 12cm Walking catfish spjarað sig sem könum frá 6 - 20sm
fljótandi polyterus senegalus
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
fljótandi polyterus senegalus
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Mér finnst líklegast að þetta sé ekkert til að hafa áhyggjur af, amk ekki fyrr en eftir 2-3 daga til viðbótar.
Hef lesið um polypterusa sem fljóta upp eftir að hafa annað hvort étið of mikið, gleypt loft eða eftir stór vatnsskipti þar sem hitamunur er á vatninu. Í öllum tilvikum lagast þetta á nokkrum dögum.
ég veit ekki með walking catfish en síkliður láta yfirleitt sem þeir sjái ekki polypterusa og láta þá algjörlega í friði, nema kannski þegar þeir hrygna...en reyndar var jaguar parið mitt mjög rólegt gagnvart polypterusunum þegar þeir komu nálægt hrognunum.
Hef lesið um polypterusa sem fljóta upp eftir að hafa annað hvort étið of mikið, gleypt loft eða eftir stór vatnsskipti þar sem hitamunur er á vatninu. Í öllum tilvikum lagast þetta á nokkrum dögum.
ég veit ekki með walking catfish en síkliður láta yfirleitt sem þeir sjái ekki polypterusa og láta þá algjörlega í friði, nema kannski þegar þeir hrygna...en reyndar var jaguar parið mitt mjög rólegt gagnvart polypterusunum þegar þeir komu nálægt hrognunum.
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
ein spurning í viðbót hefur einhver séð mjög litlar tunnudælur hér heima t.d. 300l/h eða hang on dælu mér finnst orginal juwel ekki alveg vera að gera sig því hún tekur hálft búrið
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
stressar hann þá kanski TSN líka eða bregður honum kanski bara en er ekkert að stressast svo mikið?Vargur wrote:12 cm walking cat er ekki 12 cm nema í 1-2 vikur. Annars passar Wc ágætlega með stórum sikliðum en ég held hann eigi eftir að stressa senegalus.
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: