Snowflake moray að borða rækju

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Snowflake moray að borða rækju

Post by M.Logi »

Ég var að skoða sjavarbúrin á Finnsku Fiskaspjalli og fann þetta hjá einum notanda. Rosalega er þetta fallegt!
http://www.youtube.com/watch?v=_KFspP7Tfi4&fmt=18
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

finnsku spjalli.....ekki talau finnsku :shock: ?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Vá hvað hún borðar mikið :shock:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá, ég horfði á allavega 25 rækjur hverfa ofan í þetta. Flottir og þroskaðir kórallar.

FLOTTIR HAMMERHEADDAR!
Last edited by Jakob on 16 Apr 2009, 16:02, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já ég var einmitt að hugsa það sama ////// helvíti flott búr 8) :-)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

GUðjónB. wrote:finnsku spjalli.....ekki talau finnsku :shock: ?
Hann á nú heima út í Finnlandi þannig að hann hlýtur að kunna eitthvað í finnsku :P

En vá hvað þessi fiskur getur borðað mikið :O
200L Green terror búr
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

Sirius Black wrote:
GUðjónB. wrote:finnsku spjalli.....ekki talau finnsku :shock: ?
Hann á nú heima út í Finnlandi þannig að hann hlýtur að kunna eitthvað í finnsku :P
:góður:
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

VÓÓ :shock:
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Þetta er held ég fallegasta sjávarbúr sem ég hef séð, ekkert of hlaðið, fallegar anemone (eða hvað sem það heitir) fáir en flottir fiskar. Mjög flott!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

algjör snilld.
sérstaklega hvað hann étur mikið.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

:D
Virðingarfyllst
Einar
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég ætla að flytja til Finnlands
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nú, síðast þegar ég vissi er til snowflake múrena uppí dýragarði.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hún er lööngu farin :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok, þegar ég kom og fékk gróður og næringu hjá þér, hélt ég bara að hún væri að fela sig í live rockinu. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

GUðjónB. wrote:ég ætla að flytja til Finnlands
??? þarftu ekki bara aðeins að fara slaka á pósthórinu :roll:
Post Reply