720 lítra Monsterbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:Gaman af þessu, ætlaru að selja poly-ana og breyta búrinu eða ætlaru að halda svona áfram?
Ef að þú breytir, hvað hefur þér verið að detta í hug?
Það er ekkert plan í gangi í augnablikinu þó það væri gaman að breyta eitthvað til. Ég tími alls ekki að selja polypterusana, og ekki aðra fiska í búrinu heldur... ég er farinn að gera 50% vatnsskipti tvisvar í viku til að halda vatninu góðu...
Þá er voðalega freistandi að breyta til og setja eitthvað "einfaldara" í búrið sem þarf ekki svona mikla vinnu við.
Mér dettur bara ekkert skemmtilegara í hug en það sem ég er með núna :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

rosalega flottar myndir, hef alltaf verið hrifin af svona nærmyndum, durgurinn með græna glimmerið er nokkuð svalur 8)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flottar myndir :góður:
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæææææja :mrgreen:

Ornatipinnis:
Image

Palmas Palmas:
Image

Ropefish:
Image

Clown knife:
Image

og smá syrpa af Black Ghost:
Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Skuggalega flott mynd af CK þó að hún sé smá úr fókus, rosalegir litir hjá palmas, er hann alveg að halda litunum, hann lítur meira út eins og pinnis :P ?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

geggjaðar myndir:D
á ekki að senda í næstu keppni? :wink:
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:Skuggalega flott mynd af CK þó að hún sé smá úr fókus, rosalegir litir hjá palmas, er hann alveg að halda litunum, hann lítur meira út eins og pinnis :P ?
Hvað meinaru halda litunum?
malawi wrote:geggjaðar myndir:D
á ekki að senda í næstu keppni? :wink:
takktakk, jú ég er ansi hræddur um að ég muni nota einhverja góða mynd í næstu keppni :)
-Andri
695-4495

Image
mummi
Posts: 47
Joined: 25 Jan 2009, 23:54

Post by mummi »

Virkilega flottar myndir
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Er hann að missa þessu sterku liti inná milli eða er hann að halda þeim svona sterkum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

maður verður þá aldilis að fara að æfa sig til að verða eitthvað í samanburði við þetta:D
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:Er hann að missa þessu sterku liti inná milli eða er hann að halda þeim svona sterkum.
ef ég skil þig rétt þá er svarið já og nei.
Polypterusar eru ekki mikið í því að missa eða auka liti til skiptis eins og t.d. síkliður. Breyting á lit kemur fram með umhverfinu og matargjöf..
En allar þessar macro myndir eru teknar með flassi og því eru þessir litir sem sjást ekki sýnilegir svona dagsdaglega með berum augum því flassið lýsir svo mikið upp og litirnir endurvarpast.
-Andri
695-4495

Image
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

flott fyrsta myndin, það er eins og það hafi sullast sjálflýsandi litur á hann :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Maður verður nú bara skíthræddur við að skoða þessar myndir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mjög flott! Æðislegir litir í Ornatipinnis og rope fish. Clown knife er ekkert smá skuggalegur á þessari mynd.
Neðsta myndin af Black Ghost, gatið undir hausnum á honum, ef ég fer með rétt mál, er það ekki... his butt? :oops:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Lindared wrote:Neðsta myndin af Black Ghost, gatið undir hausnum á honum, ef ég fer með rétt mál, er það ekki... his butt? :oops:
Júbb :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hehe, hélt það. Skrítin staðsettning :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

er fólk nokkuð farið að fá leið á myndum mínum? :oops:
ég þori varla að segja hvað ég hef sett margar myndir inná spjallið, ætli ég eigi ekki metið...?

Image

Image

Clown knife fara öðru hverju upp að fá sér súrefni, þegar fiskurinn er tæplega 40cm vöðvabúnt koma yfirleitt mikil læti við þessa athöfn, maður hefur hrokkið upp í rúminu hinum megin í íbúðinni við lætin. Hann stingur fyrst höfðinu upp (sjá mynd) en snýr svo við og skellir hliðinni uppí lokið á leiðinni niður.
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Rosalega er Tigerinn flottur 8)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Maður fær ekki leið á flottum/geðveikum myndum
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

vá hvað tigerinn er flottur , hvað er hann orðin stór?
:)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Skemmtilegar myndir, Andri. Maður fær aldrei leið.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jaguarinn wrote:vá hvað tigerinn er flottur , hvað er hann orðin stór?
þetta eru svaðalega seinvaxta kvikindi, búinn að eiga hann í 10 mánuði og ætli hann sé ekki um 22cm, var 17cm þegar ég fékk hann, semsagt 0,5cm á mánuði.
En ég er þolinmóður, stefni á að hann verði 40cm sumarið 2012 :lol:
-Andri
695-4495

Image
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

svöl fyrsta myndin.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Black Ghost á flugi um búrið, hann er farinn að vera mun meira á ferðinni á daginn og er alveg ófeiminn:
Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Stærsti fiskur búrsins, Clown knife, stillti sér fallega upp við glerið áðan og leyfði mér að mæla sig, hann er 38cm:
Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

hann er flottur hjá þér andri :góður:
:)
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Hrikalega flott búr hjá þér Pogo, en mikið djöfull finst mér clown knife vera ljótur fiskur :?
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Bara svaka durgur hjá þér :) flott búr og töff fiskar :P maður verður að vera duglegri að kíkja hingað á monster þráðinn greinilega! :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Knútur
Posts: 11
Joined: 14 Apr 2009, 20:59

Post by Knútur »

Tók mér smá frí frá prófalestri og renndi í gegnum allann þennan þráð og vá.
Flottar myndir og ekki láta þér detta í hug að maður fái nóg. Fólk ætti að taka þig til fyrirmyndar og skella fleiri myndum inn.

Flott búr, flottir fiskar og alltaf gaman að sjá hvað er í gangi hjá þér :)
Það er skondið að hafa mikinn áhuga á fiskum en vera með bráðaofnæmi fyrir öllum fisk
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

takk fyrir það :)

clown knife er reyndar ansi skrítinn svona liggjandi en það er magnað að sjá hnífafiska og sérstaklega svona hlunk þegar hann í fullu fjöri.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply