ég er 80 lítra búr og í því voru 3 smáir skallar og 1 eðeins stærri. þessi stærsti var mjög frekur fiskur og hann var alltaf að ráðast á hina skallana . eftir að hann kom í búrið var kominn sterk goggunarröð og einn fiskurinn(sem var orðinn minnstur á einum mánuði) var orðin frekar illa leikinn. síðan um daginn sendi ég hann í pössun til Melsinns en eftir að hann fór er enginn goggunarröð í búrinu lengur heldur eru skallarnir þrír sem eftir eru alltaf saman. ég er bara að vellta fyrir mér afhverju goggunarröðin hvarf bara með þessum fisk.
....þessi skall fær svo sannarlega ekki að koma aftur í búrið.
smá pæling
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
já ég bætti upphaflega þessum 4 vegna þess að ég hafði heyrt um svona lagað(og mig langaði skuggalega í hann) en þessir 3 eru alltaf saman núna. ég sá reyndar þann stærsta ellta þann minsta smá rétt áðan. allavegna þetta vakti bara forvitni hjá mér varðandi goggunarröðina.
ég prufa kannski að sækja skallan seinna.
ég prufa kannski að sækja skallan seinna.
-Andri
ég er mikið búin að spá í þetta. ég tók stórann diskus úr búrinu hjá mér og um leið þá tók annar við með miklu áreiti. ég setti nýjann fisk inn og hann hékk á bakvið plöntu í 2 vikur en er rétt búinn að koma sér inn í hópinn núna. mér finnst vera greinilegt að fiskur er búinn að koma sér fyrir þegar hann tekur bara hring og kemur strax til baka ef hann er böggaður. það eru reyndar 2 fiskar sem eru greinilega góðir "vinir", hanga saman og strjúka sér hvor við annan, eru samt ekki með neinar hrygningartakta, engar hristingar eða sýningar.