Stór hvítur blettur hjá munn..

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
villibig
Posts: 22
Joined: 11 Apr 2009, 13:32

Stór hvítur blettur hjá munn..

Post by villibig »

Ég veit ekki alveg hvaða veiki þetta er en þetta gæti verið fungus var að spá í hvort það væri ekki best að salta búrið og hækka hitan aðeins.

Er í lagi að nota Kötlu sjávarsalt (það eina sem ég á einsog er)

Hér er mynd: (næ þvímiður ekki betri)

Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég mindi bara gíska á sár
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

er þetta flavus?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
villibig
Posts: 22
Joined: 11 Apr 2009, 13:32

Post by villibig »

jamm þetta er flavus
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

þetta ætti ekki að gera mikið en þú getur saltað búrið með grófu kötlusalti(er ekki viss með þetta sjávarsalt.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Líklega bardagasár við annan fisk... Salta og vera viss um að vatnsskilyrðin séu góð :)

1gr á lítra af venjulegu joðlausu salti (t.d. kötlusalt).
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
villibig
Posts: 22
Joined: 11 Apr 2009, 13:32

Post by villibig »

Takk og takk:D:D
Post Reply