Þetta eru nú alveg ótrúlegir fiskar, núna eins og er hefur marmara albínóinn minn lifandi bláhumar upp í kjaftinum á sér og er að japla á honum, humarinn virðist lítið kippa sér upp við þetta og situr þarna frekar rólegur á meðan hann er étinn lifandi
Já ég er að spá í að prufa að búa til 3D bakgrunn úr frauðplasti, mjög fátt eins og er, þetta var búr undir 2skjaldbökur en þær eru farna þannig að það eru bara nokkrir kribbar, pleggi og 2 Óskarar í því núna