óska eftir smásjá

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

óska eftir smásjá

Post by gudrungd »

ég sekk alltaf dýpra og dýpra í delluna! nú langar mig til að sjá það sem ég get ekki séð :) er einhver sem getur selt mér eða jafnvel lánað mér nothæfa (ekki úr toys'r'us) smásjá?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvað þarftu mikla stækkun? Dótasmásjár geta oft verið vel nothæfar í stækkun upp að vissu marki...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ekkert brjálaða stækkun, er bara að spá í þörung og smákvikindi í vatninu! betra ef hún er frekar vönduð bara upp á umgengi og meðferð. mér finnst þetta líka sniðugt fyrir krakkana.
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

rosalega góð hugmynd :D kanski maður prufi þetta
500L,60L,30L,25L.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Mig langar að spyrja kennarann minn hvort ég megi gera þetta í náttúrufræði :P
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Sniðug hugmynd :) ætla að prufa mína í svona fiskabúrsdót :P veit ekki hversu góð hún er samt :)

En hef skoðað sýni úr fiskabúrinu í alvöru smásjám í skólanum og sá kísilþörunga og bakteríur :) kennarinn sagði að þetta hefði verið besta sýnið í tímanum :P smásjárgler sem var búið að liggja í búrinu mínu í viku hehe :P
200L Green terror búr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fyrir jólin í fyrra voru til í Hagkaup 2-3 gerðir af smásjám á sæmilegu verði, ég var alltaf tvístígandi við hillurnar en endaði svo á að gera ekki neitt.
Kannski eru þær til enn.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

vantar ennþá :oops:
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

sá í dag svona í tiger í kringlunni. kostaði ekki neiit og allvor öruglega hægt að prufa:)
-Andri
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Re: óska eftir smásjá

Post by Jaguarinn »

gudrungd wrote:(ekki úr toys'r'us) smásjá?
:)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Junior wrote:sá í dag svona í tiger í kringlunni. kostaði ekki neiit og allvor öruglega hægt að prufa:)
Það er pottþétt eitthvað algert drasl :S örugglega ekki hægt að sjá puttann sinn einu sinni. Allavega myndi ég ekki einu sinni reyna svona svakalega ódýrar smásjár, myndi sjálf ekki týma pening í svoleiðis rusl :P

En smásjár sem er eitthva varið í kosta eitthvað um 50 þús held ég :S og eina sem ég hef séð sem er ekki dótabúðsdrasl :P fást í A4 allavega en þær einmitt kosta 50 þús sem er slatta dýrt svona til að bara prófa :)

Ég væri svo til í eina alvöru en þær kosta bara nokkur hundruð þúsund :P
200L Green terror búr
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég er einmitt búin að tala við þá í a4.... ég væri til í notaða í þeim gæðaflokki á svona hálfvirði. :)
Post Reply