300 L búrið okkar!
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
300 L búrið okkar!
sæl, við keyptum okkur fyrir 2 vikum 300 lítra juwel búr. Fengum með eheim tunnudælu og leiðinlegan sand!
Planið er að hafa bara amerískar síkliður ásamt botnfiskum, ætlum svo að fá okkur tvo óskara og svo kemur bara í ljós hverjir fá að víkja þegar þeir stækka
endilega ef þið hafið hugmyndir um einhverjar breytingar að þá koma með þær
Fiskarnir sem eru í búrinu
2X convikt(par)
2X jack demsey(par)
1X T-bar (karl)
1X senegalus
1X talking catfish
1X pleggi
1X stór gibbi
1X ankistra
og gulli bossinn í búrinu!
plöntur
1X risa valisneria
1X sverðplanta
svona lítur búrið út í dag!
svona leit búrið út fyrstu tvo dagana!
svona leit út inn í tunnudælunni þegar við opnuðum hana
convikt parið fyrir utan hellinn sinn, sem er varinn af svaka hörku!
Gibbinn
Planið er að hafa bara amerískar síkliður ásamt botnfiskum, ætlum svo að fá okkur tvo óskara og svo kemur bara í ljós hverjir fá að víkja þegar þeir stækka
endilega ef þið hafið hugmyndir um einhverjar breytingar að þá koma með þær
Fiskarnir sem eru í búrinu
2X convikt(par)
2X jack demsey(par)
1X T-bar (karl)
1X senegalus
1X talking catfish
1X pleggi
1X stór gibbi
1X ankistra
og gulli bossinn í búrinu!
plöntur
1X risa valisneria
1X sverðplanta
svona lítur búrið út í dag!
svona leit búrið út fyrstu tvo dagana!
svona leit út inn í tunnudælunni þegar við opnuðum hana
convikt parið fyrir utan hellinn sinn, sem er varinn af svaka hörku!
Gibbinn
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
Já, eiginlega er gibbi=pleggi, gibbar eru bara tegund af pleggum sem að einhvernvegin fengu þetta nafn.
Mynd ellefu: Pterygoplichthys gibbiceps
Síðasta mynd: Hypostomus Plecostomus
Mynd ellefu: Pterygoplichthys gibbiceps
Síðasta mynd: Hypostomus Plecostomus
Last edited by Jakob on 13 Apr 2009, 02:06, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
jæja þá kom fyrsta hrygningin, það var convikt parið sem hryngdi en svo hurfu hrognin nokkrum dögum siðar. En í dag hryngdu jack demsyarnir,erum búin að bíða svolítið eftir því og hlakkar til að sjá hvort að það komi eitthvað úr þessu hjá þeim, vitum nefnilega að hjá fyrri eigendum höfðu þau hryngt.
Svo er planið að setja ljósan sand, hvernig haldið þið að það myndi koma út?
og hvernig tunnudælu mynduð þið mæla með fyrir þetta búr?
Svo er planið að setja ljósan sand, hvernig haldið þið að það myndi koma út?
og hvernig tunnudælu mynduð þið mæla með fyrir þetta búr?
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
myndi fylgjast með þeim, í svona litlu búri gæti kerlingin byrjað að ráðast á karlinn eða öfugt, því að kvk/kk gæti fundist sér vera ógnað af hinum aðilanum og snúist til varnar til að vernda hrogn/seiði.Hrafnhildur wrote: svo að við ákváðum að setja hana og karlin í 54 lítra búr og sjá hvað gerist
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L