hann dó, ég ætla að skjóta á að hann hafi veikst, fyrir mánuði hætti hann að borða og fór allur að verða frekar asnalegur og réðst á mig ef ég fór með hendina ofaní vatnið
Ég fékk stóran Oreochromis mossambicus í dag í skiptum fyrir tropheus
Gudjon wrote:hann dó, ég ætla að skjóta á að hann hafi veikst, fyrir mánuði hætti hann að borða og fór allur að verða frekar asnalegur og réðst á mig ef ég fór með hendina ofaní vatnið
Ég fékk stóran Oreochromis mossambicus í dag í skiptum fyrir tropheus
Gekk allt vel á heimleiðinni?
Og er hann komin með hinum stóru eða ?
Allt gekk vel, bíllinn varð reyndar þokkalega blautur en fiskurinn var heill.
Hann fór beint í búrið til stóru, lætur alla í friði nema jaguarana og ornatipinnis, hann virðist hafa eitthvað á móti þeim
Nú er þokkalega þröngt í búrinu en verður vonandi ekki mikið lengur
Ég vil losa mig við öll búr undir 100 lítra og mun eflaust gera það fyrir 2008
Ég stefni síðan á það að vera bara með 1 - 2 stór stór búr í framtíðinni
Ég var að hugsa um bæta við einni tegund enn, annaðhvort Herichthys pearsei eða Nandopsis tetracanthus
Gummi var svo út úr dúddaður áði síðast þegar ég kíkti í búðina að hann gleymdi því hvaða erindi dudinn sem kom á undan mér, hafði verið í. Hlynur var bara "dudes!"
Hérna er mynd af sama búri tekið hjá fyrri eiganda, en núna er búið að klæða undirstöðuna og gera þetta fínt. Ég ætla að taka mér minn tíma í að ganga betur frá búrinu og breyta ýmislegu, sé ekki að nái að setja það upp fyrr en mánaðarmótin maí/júní
ég var að fjárfesta í powerhead en hef litla hugmynd um til hvers ég get notað hann annað en að fá hreyfingu á vatnið
Hvernig hafið þið verið að nota svona græjur?
Powerhead eru til ýmisa hluta nytsamleg, ég nota þau samt bara yfirleitt á endan á slöngunni sem ég nota í að tæma/fylla á búrið, bara til að þyngja hana svo hún detti ekki á gólfið.
Power head getur verið notaður á margskonar hátt, t.d. til þess að fá meira súrefni í vatnið með því að auka hreifinguna í vatninu og svo er einnir hægt að auka Co2 magnið í búrinu með því að tengja Co2 system við Venturi ventilinn sem fylgir flestum PH
Getur notað PH til þess að mynda hreyfingu vatns við botninn svo að úrgangur/fóður nær ekki að setjast í sandinn/mölina, einig er hægt að setja UGJ (Under gravel Jets) undir sandinn og PH tengdur við það (UGJ þjónar sama tilgangi með að fá botnhreifingu nema bara á meira dreifðu svæði og henntugra fyrir fínan sand/möl)
jú, þetta hefur hjálpað töluvert, annaðhvort læt ég hann bara ganga eins og hann er eða tengi loft við hann, ég veit reyndar ekki hvernig ég geri það, ég kippi honum með á næsta fund og fæ einhvern til að fara yfir þetta með mér