Planið er að hafa bara amerískar síkliður ásamt botnfiskum, ætlum svo að fá okkur tvo óskara og svo kemur bara í ljós hverjir fá að víkja þegar þeir stækka

endilega ef þið hafið hugmyndir um einhverjar breytingar að þá koma með þær

Fiskarnir sem eru í búrinu
2X convikt(par)
2X jack demsey(par)
1X T-bar (karl)
1X senegalus
1X talking catfish
1X pleggi
1X stór gibbi
1X ankistra
og gulli bossinn í búrinu!
plöntur
1X risa valisneria
1X sverðplanta

svona lítur búrið út í dag!







svona leit búrið út fyrstu tvo dagana!



svona leit út inn í tunnudælunni þegar við opnuðum hana


convikt parið fyrir utan hellinn sinn, sem er varinn af svaka hörku!

Gibbinn
