Gullfiskurinn minn
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
Gullfiskurinn minn
Ég var að skoða annan gullfiskinn minn og það er eins og það sé að blæða úr sporðinum á honum ég er að spá hvort að það sé einhvað að. En allavega langar mig að vita hvað þetta er.
Kveðja Hrannar
Finrot (sporðæta) líklegast. Skiptu út amk 50% af vatni og fáðu þér lyf.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net