Hvar er best að kaupa fiskana mína?

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Lítil börn eru ekkert heimsk þótt þau séu lítil.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þegar barnið fer fram til að segja konunni að þeir séu dauðir?

Ég held að krakkar sem eiga fiska viti nákvæmlega hvernig dauðir fiskar líta út. Mér er svosem alveg sama hvort hún var að reyna að ljúga að dóttur minni eða í svona heiftarlegri afneitun en ég kaupi ekki fiska þar sem ég sé svona mikið dautt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég get staðfest það að dóttir hennar Ástu er ekki lítil eða vitlaus :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

held að það sé ágæt regla í öllum gæludýraverslunum að taka lík í burtu um leið og þau sjást! ég held að það hljóti að vera yfirmanna/eiganda að setja línuna hvort að það sé leitað að líkum einu sinni á dag klukkan 9:30 eða að þau séu fjarlægð strax, hvort sem starfsmaðurinn sér þau sjálfur eða hvað þá viðskiptavinurinn. dóttir mín var ekki nema 5 ára þegar hún kallaði "mamma, það er eitthvað að!" þegar það kom upp veiki í búrinu hjá mér, þurfti ekki dauða fiska til.
SadboY
Posts: 94
Joined: 13 Mar 2009, 12:26

Post by SadboY »

Ég hef farið í margar fiskabúðirnar um dagana og séð marga dauða fiska og það er ekkert jafn fráhrindandi eins og einn dauður á floti, ekki einu sinni okur-verð :)
Þannig að mér finnst einu sinni á dag að fara dauðagang gagnlegt en ekki nóg, ef þú ert að selja fiska úr búðinni og sérð dauða í búrinu þá hreinsar þú þá út um leið og þú hefur tíma, eitthvað sem sumt starfsfólk er kannski ekki að nenna!
Hvernig fyndist okkur annars ef það væri dauður páfagaukur í sölubúrinu, myndum við telja það sjálfsagðan hlut?

En í sambandi við þennan þráð þá væri ég til í að sjá þráð þar sem kæmi fram allar þær fiskabúðir sem eru á höfuðborgarsvæðinu, svona fyrir okkur sem þekkja þær kannski ekki allar en höfum áhuga á að kíkja inn :-)
xxx :D xxx
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

SadboY wrote:Ég hef farið í margar fiskabúðirnar um dagana og séð marga dauða fiska og það er ekkert jafn fráhrindandi eins og einn dauður á floti, ekki einu sinni okur-verð :)
Þannig að mér finnst einu sinni á dag að fara dauðagang gagnlegt en ekki nóg, ef þú ert að selja fiska úr búðinni og sérð dauða í búrinu þá hreinsar þú þá út um leið og þú hefur tíma, eitthvað sem sumt starfsfólk er kannski ekki að nenna!
Hvernig fyndist okkur annars ef það væri dauður páfagaukur í sölubúrinu, myndum við telja það sjálfsagðan hlut?

En í sambandi við þennan þráð þá væri ég til í að sjá þráð þar sem kæmi fram allar þær fiskabúðir sem eru á höfuðborgarsvæðinu, svona fyrir okkur sem þekkja þær kannski ekki allar en höfum áhuga á að kíkja inn :-)
Kannski er páfagaukurinn bara sofandi :P

Auðvitað er leiðinlegt að sjá dauða eða hálfdauða fiska í búrum, finnst mjög leiðinlegt að sjá svoleiðis og ég læt yfirleitt vita þegar ég sé svoleiðis.

en hef séð svo marga þræði hérna um gæludýrabúðir, hvernig væri að nota Leita eða www.ja.is ?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Lindared wrote:Kannski er páfagaukurinn bara sofandi :P
HAHAHAHAHAHAHAAHA
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply